Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1983, Page 27

Æskan - 01.02.1983, Page 27
1^*1 JÉBJÖSSI BOLLA ■ BR€TTSIGLflRINN 37. Bjössi varö ráðvilltur. — Nú er ég kominn aö Kjarrhólma, en hvar er fína sandströndin sem Pétur talaöi um? Hér er bara stórgrýti, sem sjórinn brotnar á. Viö verðum aö fara lengra „Snurr" og vita hvort við finnum ekki lendingar- staö“. 39. — Við höfum brotlent á skeri, „Snurr“, en megum þakka fyrir aö hafa ekki borist út í Skagerak. Þú ert rennilegur þegar þú hefur fengið vind í seglið og sá sem er skipstjóri, má gæta sín. — Við fundum enga sandströnd nei, bara sker og Ijósbauju. 38. Stór vindkviða kom og setti seglbrettið á fulla ferð. — Stendur þú nógu stöðugur á brett- inu, Bjössi? Og hefur þú rétta takið á stönginni? — „Snurr“ við erum komnir langt út á fjörðinn og við sem ætluðum aðeins í smá ferð. 40. Bjössi var orðin strandaglópur! Hann henti steinum í baujuna í þeirri von að einhver kæmi og skipti um peru. En luktin virtist þola allt. Kling! heyrðist í klukkunni sem hékk á vitanum. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.