Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 27

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 27
1^*1 JÉBJÖSSI BOLLA ■ BR€TTSIGLflRINN 37. Bjössi varö ráðvilltur. — Nú er ég kominn aö Kjarrhólma, en hvar er fína sandströndin sem Pétur talaöi um? Hér er bara stórgrýti, sem sjórinn brotnar á. Viö verðum aö fara lengra „Snurr" og vita hvort við finnum ekki lendingar- staö“. 39. — Við höfum brotlent á skeri, „Snurr“, en megum þakka fyrir aö hafa ekki borist út í Skagerak. Þú ert rennilegur þegar þú hefur fengið vind í seglið og sá sem er skipstjóri, má gæta sín. — Við fundum enga sandströnd nei, bara sker og Ijósbauju. 38. Stór vindkviða kom og setti seglbrettið á fulla ferð. — Stendur þú nógu stöðugur á brett- inu, Bjössi? Og hefur þú rétta takið á stönginni? — „Snurr“ við erum komnir langt út á fjörðinn og við sem ætluðum aðeins í smá ferð. 40. Bjössi var orðin strandaglópur! Hann henti steinum í baujuna í þeirri von að einhver kæmi og skipti um peru. En luktin virtist þola allt. Kling! heyrðist í klukkunni sem hékk á vitanum. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.