Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1983, Side 29

Æskan - 01.02.1983, Side 29
31. Þegar hann kom á áfangastað, klifraði hann upp í eplatré og fékk sér epli. Hann borðaði það allt og hann var ekki fyrr kominn niður en hann sofnaði. Ljónin lögðust umhverfis hann og voru tilbúin þegar tvö tröll birtust. 33. Þegar hann gekk lengra sá hann höll og hitti þar fyrir prinsessu. „Þú varst heppinn að tröllin náðu ekki í þig, því þá hefðirðu misst lífið“, sagði hún. „En komdu inn, ég hef ekki talað við kristið fólk síðan ég kom hingað". 32. Þegar tröllabræðurnir ætluðu að taka stráksa, stóðu Ijónin upp og rifu þá í smábita. Svo lögðust þau aftur hjá stráknum. Þegar hann vaknaði aftur, undraðist hann það sem hafði gerst. 34. Stráksi spurði af hverju hún svona falleg væri hjá tröllum. Hún sagðist þá vera dóttir kóngsins í Arabíu og þeir hefðu rænt sér. Nú vissi hún ekki, hvort hún ætti að fara heim strax eða hvort hann vildi hafa hana. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.