Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 29

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 29
31. Þegar hann kom á áfangastað, klifraði hann upp í eplatré og fékk sér epli. Hann borðaði það allt og hann var ekki fyrr kominn niður en hann sofnaði. Ljónin lögðust umhverfis hann og voru tilbúin þegar tvö tröll birtust. 33. Þegar hann gekk lengra sá hann höll og hitti þar fyrir prinsessu. „Þú varst heppinn að tröllin náðu ekki í þig, því þá hefðirðu misst lífið“, sagði hún. „En komdu inn, ég hef ekki talað við kristið fólk síðan ég kom hingað". 32. Þegar tröllabræðurnir ætluðu að taka stráksa, stóðu Ijónin upp og rifu þá í smábita. Svo lögðust þau aftur hjá stráknum. Þegar hann vaknaði aftur, undraðist hann það sem hafði gerst. 34. Stráksi spurði af hverju hún svona falleg væri hjá tröllum. Hún sagðist þá vera dóttir kóngsins í Arabíu og þeir hefðu rænt sér. Nú vissi hún ekki, hvort hún ætti að fara heim strax eða hvort hann vildi hafa hana. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.