Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 35

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 35
NÝ FRÍMERKI JÓLAFRÍMERK11982. Hinn 16. nóv- ember s.l. gaf Póst- og síma- málastofnunin út jólafrímerki. Er það í annað skiptið, sem sérstök jólafrímerki eru gefin út hér á landi. Efnt var til samkeppni að þessu sinni um gerð frí- merkjanna og hlaut Tryggvi T. Tryggva- son fyrstu verðlaun. Alls bárust 76 til- 'ögur. - Myndefni jólafrímerkja 1982 eru jólalög, táknuð með nótum og óhlutlægri myndskreytingu. - í báðum merkjunum eru notuð stef úr lagi Sigvalda S. Kaldalóns við kvæði Einars Sigurðssonar: Nóttin var sú ágæt ein. - A öðru frímerkiinu (300) er byrjunin á la9inu en á hinu (350) er síðari hluti viðlags. - Myndskreytingin á merkjun- um táknar frið jólanna annars vegar og klukknahljóm hins vegar. Paul McCartney Þýska söngkonan Nína Hagen er ennþá í fyrsta sætinu. Eini munurinn er sá aö hún hefur næstum þrefaldaö vinsældir sínar! Önnur þýsk söngkona, friöarboöberinn Nicole, er skammt undan. Fimmta sæti listans þarfnast svolítillar skýringar. Þar situr breska söngkonan Sally Potter án þess að nokkur hafi skrifað hennar nafn á sinn atkvæðaseðil! Skýringin er þessi: Lindsay Cooper fékk 24 stig sem söngkona. Hún syngur samt aldrei á sínum plötum. Þaö er nefnilega Sally Potter sem syngur á plötum Lindsayar Cooper. Vinsælasta platan: 1. Number of the beast með IronMaden .................... 177 stig 2. Tug Of War meö Paul McCartney .... 74 stig 3. Combat Rock meö Clash........... 52 stig 4. Complete Madness meö Madness ... 50 stig 5. Rags meö Lindsay Cooper ........ 49 stig Númeriö þeirra Iron Maden rokkara er númer 1 og röskum hundrað stigum ofar næstu plötu. Það er stundum talað um, að fólk 9ráti söltum tárum, og þetta er enginn Þugarburður, því að í tárunum er 98% vatn en 2% föst efni, og þar af ern 1,3% aiatarsalt. Mississippi er lengsta fljót heimsins, Þe9ar með er talin áin Missouri, sem fellur í það. Fljótið er 6530 kílómetrar að lengd, eða nærfimm sinnum lengra en Rín. Lágvaxnasta fólk í veröldinni munu vera Bambuti-svertingjarnir í Mið-Af- ríku. Meðalhæð karlmanna þar er 144 cm, en kvenna 134 cm. Talið er að ástæðan til þessa smávaxtarlags sé sú, að þessi þjóð býr í frumskógum og nýtur mjög lítillar sólar. Evrópa er að flatamáli aðeins 7% af yfirborði hnattarins, en þó teljast um 90% af öllum söguminjum veraldar hafa varðveist þar. Sagt er að skóhlífarnar séu upprunn- ar í Suður-Ameríu, og það eru Indíánar, sem við eigum að þakka þessa nyt- sömu uppgötvun, það er að segja gúmískóhlífarnar. En hlífðarskó með þykkum sólum notuðu Rómverjar í fornöld. HITT OG ÞETTA 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.