Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 37

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 37
„ÞAKKLÁTUR LESENDUM ÆSKUNNAR FYRIR ÚTNEFNINGUNA“ Slegið á þráðinn til Bubba Morthens ..Það er vissulega gaman að heyra þessar fréttir", sagði ^ubbi Morthens þegar Æskan tilkynnti honum úrslitin í V|nsældakönnuninni. „En ég gleymi því samt ekki að það eru til fieiri listamenn en ég sem gera góða hluti", bætti hann við. Bubbi Morthens er 26 ára og hefur verið atvinnutónlistar- ^aður síðustu þrjú ár. Nafn hans er það þekkt í íslenska Poppheiminum að óþarfi er að tíunda afrek hans mikið frekar, Hann er mjög efnilegur lagasmiður, textahöfundur °9 söngvari, en það er ekki oft sem tónlistarmenn eru jafnvígir á þetta þrennt. - En hvað segir Bubbi sjálfur um svokallaða Bubba-æði. Sýna þessi úrslit ekki að það sé enn fyrir hendi? -Ég vil ekkert segja um það. Aðrir verða að dæma“, Sa9&i hann. ~ Fylgir því ekki mikil spenna og erfiði að halda sér sv°na lengi á toppnum? ..Nei, vegna þess að þetta er ekki alltaf spurning um að 'lfra upp einhverja vinsældastiga. Fjölmiðlar búa hann til °9 gefa þar af leiðandi villandi mynd af tónlistarfólki. Það er 'angt að flokka tónlist niður eftir því hvað markaðurinn allar á hverju sinni. Listin er að hafa ánægju af því að skapa og njóta með öðrum". " Hafa vinsældirnar breytt lífi þínu mikið? >.Já og nei. Kostirnir eru þeir að ég get einbeitt mér að því Sern óg er að gera, en ókostirnir að þær raska jafnvæginu á lnuoni. Maður fær fingraför á sálina“. " Áttu þér einhver uppáhaldslög öðrum fremur af þeim Sem þú hefur samið? »Já, það eru nokkur sem ég held uppá. Ég get nefnt 9nesi og Friðrik, Minnismerki, Masculine og Jim ^orrison". " Hvort verður lag eða texti til á undan hjá þér? -Pað er misjafnt. Stundum semur maður textann á und- an- stundum kemur laglfnan á undan". Ertu ekki orðinn ríkur á þessu? Bubbi hlær við. „Ja hérna! Ég svelt ekki en er ekki auðugur. " Hvað fæstu við um þessar mundir? ”e9 er að vinna að plötu. Sitthvað fleira er ég með í lnu. en um það segi ég ekkert á þessu stigi". " ^itthvað að lokum? Bubbl Morthens „Já, skilaðu kveðju til lesenda Æskunnar. Ég er þeim mjög þakklátur fyrir þessa útnefningu", sagði Bubbi Mort- hens og lofaði okkur opnuviðtali við fyrsta tækifæri. - E.I. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.