Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1983, Side 52

Æskan - 01.02.1983, Side 52
HVAÐ VILTU VITfl? Mest notar fólk af hænueggjum. Af eggjum annarra fugla má nefna andar- egg og gæsaegg. Ennfremur er svolítið notað af eggjum villtra fugla, svo sem álku, svartfugls o. fl. Yst er skurnið. Er það með smáum loftgötum til þess að unginn fái loft. Skurnið er að innan klætt hvítri himnu, sem nefnist skjall. Fyrir innan skjallið er hvítan, þá rauðhimnan og rauðan innst. Úr henni liggur rauðuþræðirnir út í sinn hvorn enda eggsins, en þeir elga að hjalda rauðunni í miðju egginu. Hvítan inniheldur fullgilda eggjahvítu, nokkuð af steinefnum, en ekkert af vítamínum. Rauðan er næringarríkust, enda inni- heldur hún öll þau kjarnaefni, sem þarf til að mynda og viðhalda lífinu í ungan- um. Hún er auðug af steinefnum og vítamínum A, B og C. Að sjóða egg: Stingið í endan á egginu með nál, til dæmis með öryggis- nál, svo að það springi síður. Látið vatnið bullsjóða. Saltið. Takið pottinn af eldinum og látið eggin var- lega ofan í þau með skeið. Setjið pott- inn yfir aftur og sjóðið eggin sem hér segir: Linsoðin egg: Sú samstæða af líffærum sem framleiðir tal manneskjunnar, er sennilega það margbrotnasta hljóð- færi sem hægt er að hugsa sér. Til þess að hljóð og bókstafir geti mynd- ast, verður að nota þessa samstæðu í heild. En hún nær út yfir kvið, brjóst, kverkar, munn, nef, þind, ýmsa vöðva tungunnar, góminn, varir og tennur! Mikilvægastir þessara þátta þegar þarf að flytja töluð hljóð eru vöðvar munnsins, gómurinn, varirnar og tungan. Eina ástæðan til þess að við getum „spilað" svona vel á þetta hljóðfæri er sú, að við lærðum það C strax sem smábörn og höfum æft okkur stöðugt síðan. Auðvitað getum við ekki spilað ör- ugglega á þetta „raddhljóðfæri" nema að allir þættir þess vinni ná- kvæmlega saman. Ef svo er ekki, kem- ur það fram í tali okkar. Stamið myndast ef eitt eða fleiri þessara líffæra fær krampa. Fram- burður orða stöðvast snögglega; það myndast þögn, en henni fylgir svo oft hröð endurtekning á því hljóði sem átti að koma fram. Það þekkjast mörg afbrigði af stami. Það getur verið mjög vægt, þannig að menn eiga að- eins erfitt með að bera fram vissa bókstafi eða setningar, og það getur verið svo slæmt að fleiri vöðvar í tungu, kverkum og andliti herpist sam- an í krampadráttum. lítil egg ... 3 mín. Meðal egg . .. 31/2 mín. Stór egg . .. 4-41/2mín. Takið eggin upp og látið þau andar- tak í kalt vatn til þess að stöðva suð- una. Harðsoðin egg: Suðutíminn reiknast eftir því, hvernig á að nota eggið. Meðal egg þarf að sjóða í 12 mín. ef rauðan á alveg að vera þurr, en 9 mín., ef rauðan má vera ofurlítið blaut. Kælið eggin strax vel í rennandi vatni. Þá næst skurnið auðveldlega af og ekki er hætta á, að dökk rönd komi í kringum rauðuna. Best er að geyma egg á svölum stað, en ekki alveg við frost. Miklar hita- sveifur eru ekki góðar fyrir eggið. Það segir okkur, að höfum við á annað borð sett eggið í ísskápinn, þá eigum við ekki að færa það síðar til geymslu á heitari stað. Geymið eggin í eggjabakka með mjórri endann niður á loftgóðum stað. Góð egg eiga að vera lyktargóð, hvítan á að vera seig og rauðan á að liggja í miðju egginu. Ný egg sökkva í 10% saltupplausn, en gömul egg fljóta. Stam kemur sjaldan fram fyrr en við 3-5 ára aldur. Barn getur byrjað að stama vegna þess, að raunverulega er eitthvað að einhverju líffæranna sem beita þarf við að tala. En ástæðan getur einnig verið tilfinningaleg trufl- un. Það er oft hægt að lækna stam með því að veita þeim sem stamar kennslu í að tala og lesa hægt og gætilega, og að lesa hverja samstöfun mjög ná- kvæmlega. Ef stam er af tilfinninga- legum truflunum, verður hins vegar að beita sálfræði- eða geðfræðilegum að- ferðum. ^HVERS VEGNA STAMAR FOLK? 52

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.