Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 3

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 3
ÆSKAN 4; tbl. 85. árg. - Apríl 1984. Ritstjórn: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjóri °9 abm., heimas. 12042; KARL HELGASON, °e|mas. 76717; EÐVARÐ INGÓLFSSON, e|mas. 84897. Framkvæmdastjóri: KRIST- JAN GUOMUNDSSON, heimas. 23230. Skrif- °fa er að Laugavegi 56, Reykjavík. Sími mstjóra og framkvstj. 10248. Afgreiðslu- .. aour: ®'9uröur Kári Jóhannsson, heimas. __ Afgreiðsla Laugavegi 56, simi 17336. Askriftargjald jan. — júní 350 kr. Gjald- e9i er 1. mars. Verð í lausasölu kr. 90,00. - anáskrift: Æskan, pósthólf 14, Reykjavík. °stgíró 14014. Útgefandi: Stórstúka ís- hds. - Prentsmiðjan Oddi hf. efnisyfirlit Viðtöl: Gagnvegir - óli Pétur Pálmason ®öir við Helgu Jónu Elíasdóttur 4 e 9i og Þór ræða við Lárus Blöndal H°vaSðala 5 segja þau um samræmdu Þrofin? ®uörún Fema Ágústsdóttir í Æskuvið- Rás 2 - langþráð tónlistarútvarp Greiriar: L^skautahlaup á Vetrarólympiuleik- Ansvar - tryggingafélög í 12 löndum islpartækjabankinn ra Faereyjum ®reyski dansinn s°gur: ~ési páfagaukur ul' kjúklingurinn ^arfa litla °l°ssi Boiia ®nan fer um fjallið maiadrengurinn n!a °mmu 'nurn megin við hafið Okkai- á milli ^skan spyr artu með í frjálsum Í£uöi krossinn u góður leynilögreglumaður? ^'akylduþátíur A=skupósturinn V°PPÞáttur b°kum sjálf ^rrtislegt: ^kPharsöfnun 1984 - Svíþjóðarferð leiða Una^etraun Æskunnar °9 fIu9" ujffa'isbörn Æskunnar aö heitir landið? ®refaskriftir (31) - Felumyndir (26, 45) Prautir (9, 33) - veistu það? (32) - Krossgáta (54) - Skop. g°RSÍÐUMYNDIN er af Kristjönu Helgu Þor- arjIS4o*fur> einum af aðstoðarþulum þátt- n_, s Fristund á Rás 2. Ljósmynd: Heimir SKarsson. 16 38 46 7 10 22 40 41 8 20 21 27 29 32 36 42 6 12 17 22 31 34 44 48 52 18 25 26 Michael Jackson á veggmynd Michael Jackson er mættur á svidiö! Veggmynd afþessum vinsæla söngvara er í opnu blaðsins. Ungur að árum hefur hann náð á „ toppinn Hljómplata hans, Thriller, seldist í 25 milljónum eintaka á siðasta ári, fleiri en nokkur önnur. Samkeppnin um fyrsta sætið í „poppheiminum“ er afar hörð. Margir þola illa álagið sem fylgir. Michael Jackson hefur tekið rétta stefnu í lífinu. Hann notar hvorki tóbak né vímuefni. Það verður honum ómetanlegur styrkur. Við óskum honum velgengni. Margir hafa beðið með óþreyju eftir veggmynd. Við vonum að ykkur falli valið vel. Þeir sem fremur hefðu kosið mynd af annarri stjörnu þurfa ekki að örvænta því að ákveðið hefur verið að veggmyndir fylgi blaðinu annað veifið. Sumarkoman íslendingar hafa löngum beðið sumardagsins fyrsta fullir óþreyju. Enda þótt hann hafi ekki alltaf borið hlýjan blæ í fangi sér hefur hann verið okkur fyrirheit um „betri tið með blóm í haga". Fyrsti ritstjóri Æskunnar, Sigurður Július Jóhannes- son, var gott skáld. Hann fluttist vegna sérstakra atvika vestur um haf og starfaði lengi í Kanada. En hugur hans var oft hér heima eins og eftirfarandi hendingar úr kvæði hans, Á fyrsta sumardag 1900, sýna: Nú svífur þú norður, ó, sólhlýi blær, með sumarið nýja; þeir fá ekki varist þér, vetur og snær, þeir verða að flýja Ó, hertu nú flug þitt og flýttu þér heim á fannlandið kunna, og heilsaðu fyrir oss hollvinum þeim sem hjörtu vor unna. Og vermdu þar barnanna saklausu sál, er sorg á ei neina, og lát hana halda sér lausa við tál, svo Ijúfa og hreina. Veit ellinni gleði og æskunni von, lyft öllu á fætur, og kysstu hvern einasta ættarlands son og allar þess dætur. Með bestu kveðjum og óskum um gleðilegt sumar. Ritstjórn. ________________________________________________________ ■\ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.