Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1984, Side 7

Æskan - 01.04.1984, Side 7
LISTSKAUTAHLAUP Á VETRARÓLYMPIULEIKUM Greinarhöfundur dr. Ingimar Jónsson er fróðastur íslendinga um íþróttir. ÆSKAN gaf út rit hans „Ólympíuleikar að fornu og nýju“ á síðasta ári. Anð 1976 voru vetrarleikarnir haldnir öðru sinni í Inns- uck. Keppnin í listskautahlaupi vakti óskipta athygli og t ,0r*' ^eira né minna en 60 þús. manns komu til þess að 9jast með henni. Austurríkismenn gátu þó ekki gert sér ,'klar Von'r um verðlaun því að enginn austurrískur list- autahlaupari jafnaðist á við þau Beatrix Schuba, Wolf- ^ n9 Schwarz og Emmerich Danzwe sem höfðu lagt því|Utana á ^iHuna. Keppnin í listskautahlaupinu var nú að i k með öðru sniði en áður að nú var í fyrsta sinn keppt ndinni frjálsri æfingu. í henni áttu keppendur að sýna 7 ln9ar sem ákveðnar höfðu verið fyrirfram og flétta þær man við aðrar æfingar. Þessi bundna æfing átti að taka 2 'nútur en frjálsa æfingin 5 mínútur. thv SUrinn ' kvennaflokki hreppti bandaríska stúlkan Doro- JHamill. Hún var þá bandarískur meistari og 19 ára. í m þremur æfingunum stóð hún sig jafnbest og þegar að Ustu ®fingunni kom var hún orðin viss með sigur þótt ^ anne de Leeuw frá Hollandi og Christine Errath frá s Ur'hýskalandi veittu henni harða keþpni. í karlaflokki °9 er tekin í Innsbruck 1964. Christi Haas, Prawdi Hecher dlth 2immermann. var Bretinn John Curry fremstur meðal jafningja. Næstir honum urðu Vladimir Kovaljov frá Sovétríkjunum og Toller Cranston frá Kanada. í keppninni kom Bandaríkjamaðurinn Terry Kubicka öllum á óvart þegar hann gerði sér lítið fyrir og stökk heljarstökk aftur fyrir sig. Slíkt hafði aldrei sést áður og dómararnir áttu í mestu vandræðum með að gefa honum einkunn fyrir stökkið. í parakeppninni voru þau Irina Rodnina og Alexander Saitsev ótvíræðir sigurvegarar og sömu sögu er að segja af Ludmillu Pakomovu og Alexand- er Gorskov sem sigruðu í ísdansi (skautadansi) en í þeirri grein var nú keppt í fyrsta sinn á vetrarleikunum. Þau voru engir nýgræðingar í íþróttinni heldurfimmfaldir heimsmeist- arar og sexfaldir Evrópumeistarar. Á vetrarleikunum í Lake Placid árið 1980 fór keppnin í listaskautahlaupi fram í nýrri og glæsilegri skautahöll og alltaf þegar keppni fór fram var hvert sæti skipað. í parakeppninni þóttu Tai Babilonia og Randy Gardner frá Bandaríkjunum líkleg til að stöðva margra ára sigurgöngu þeirra Irinu Rodninu og Alexanders Saitsevs. Tai og Randy höfðu orðiö heimsmeistarar árið áður en um það leyti, sem heimsmeistarakeppnin fór fram, fæddist Irinu og Alexander sonur og af þeirri ástæðu gátu þau ekki tekið þátt í keppninni. Ekkert varð þó úr einvígi milli þessara frábæru listskautahlaupara því Tai og Randy gerðu hver mistökin af öðrum snemma í keppninni og gáfust upp. I karlaflokki var keppnin aftur á móti afar tvísýn. Austur-Þjóðverjinn Jan Hoffmann tók forustuna þegar í upphafi og var í fyrsta sæti þegar síðasti hluti keppninnar hófst. í frjálsu æfingunni gerði hann betur en nokkru sinni áður. Það nægði honum samt ekki til sigurs því að Bretinn Robin Curry gerði enn betur og krækti sér í gullverðlaunin. Landi Jans, Anett Pötzsch, hafði hins vegar gæfuna með sér. Hún sigraði eftir harða og tvísýna baráttu við Lindu Fratianne frá Bandaríkjunum og Dagmar Lurz frá Vestur- Þýskalandi. 7

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.