Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1984, Side 17

Æskan - 01.04.1984, Side 17
Sa9ði Páll Grímsson í Álftamýrar- skóla. „Mér fannst enskan léttust en stærðfræðin þyngst. Ég held að flestum hafi fundist samræmdu Prófin sanngjörn." ~ Nægði próftíminn þér? "Já, nema í stærðfræðinni. Þar ^efði hann mátt vera lengri enda er e9 slappur stærðfræðingur." ~ Finnst þér réttlátt að allir 9. áekkir í landinu séu látnir þreyta sömu prófin? ”Já, þá myndast enginn klíku- skapur. Prófnefnd fer yfir prófin og ut úr þessu á að fást sanngjörn haildarmynd og sjást hvar nemend- Ur standa á landsmælikvarða." Páll sagðist ætla í MH á náttúru- eða nýmálasvið næsta vetur. Hann ^vaðst hafa hug á íþróttakennara- námi síðar meir. Með það þökkuðum viö honum fVnr rabbið. Þegar þessi grein birtist hafa nemendur 9. bekkjar fengið að vita Pmfniðurstööurnar. Margir þeirra eru óákveðnir hvað þeir ætla að 9era næsta vetur en þeir hafa enn Pá frest fram í júnímánuð hafi þeir nu9 á að sækja um framhalds- skólavist. Þeir sem búnir eru að skveða sig geta andað rólega og arið að búa sig undir átök næsta vetrar. —E.l. Vertu með KÁRI JÓNSSON SKRIFAR: í frjálsum í þessum fyrsta þætti okkar tök- um við fyrir þrístökkið. Við kennslu byrjenda er stökkinu skipt niður í nokkra þætti sem koma stig af stigi þar til stökkvarinn hefur náð valdi á stökkinu í heild. +) 0) 1 - s * - s 1 - - Ö - *-_L -8 - • Æfingar: siokkið í sandgryfju. a) Langstökk án atrennu. b) Tvístökk án atrennu. c) Tvístökk með 1 skrefi. d) Tvístökk með 3 skrefum. e) Þrístökk án atrennu. f) Þrístökk með 1 skrefi. g) Þrístökk með 3-12 skr. Takið 3-5 stökk af hverju. Hvert stökk skaltu mæla og keppa að því að bæta þig í hverju stökki. Skrifaðu hjá þér persónulegt met. Þeir sem eru komnir lengra í þrístökkinu og byrjaðir keppni finna fljótlega hversu erfitt er að ná löngu miðstökki, þ. e. fyrsta stökkið verð- ur langt, síðan kemur stutt skref og síðast langt stökk út í gryfju. Með því að halda sér lágum í fyrsta stökkinu er hægt að bæta miðstökkið. Æfingar: 1. Stutt atrenna 3-5 skref og stökk, merkt við hvert skref í stökk- inu og reynt að halda sama hlutfalli í hverju stökki. t. d. 4 m-3,50- 3,50 = 11,00 eða 4,50-4,00- 4,00 =12,50. 2. Hoppað þrístökkshopp (skref- stökk: hægri vinstri) 3x50 m. Framhald Frímerkja viðskipti Sölustjóri fyrir stóru fyrirtæki í Hol- iandi óskar eftir að komast í sam- band við unglinga á íslandi, sem safna frímerkjum frá hinum ýmsu löndum heims til að skipta við þá á slíkum frímerkjum og íslenskum frí- merkjum. Má skrifa á ensku. Mr. H. Pauélsen, P.O. Box 1131, 1400 bc Bussum, Holland. 17

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.