Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1984, Page 19

Æskan - 01.04.1984, Page 19
Verðlaunagetraun FLUGLEIÐA og ÆSKUNNAR SPURNINGAR 1) Hvenær hófst áætlunarflug á milli íslands og Faereyja? D A) Áriö 1950? 0 B) Árið 1963? 0 C) Árið 1970? 2) Hvaða flugvélar voru fyrst notaðar til Færeyja- f|ugsins? D A) Douglas DC-3? D B) Douglas DC-4 Skymaster? D C) Twin Otter? 3) Hvaða titil ber æðsti maður landsstjórnarinnar í Fasreyjum? D A) Forsætisráðherra? D B) Lögmaður? D C) Landsstjóri? 7) Hvaða flugvélategund nota Flugleiðir til Fær- eyjaflugs? □ A) Fokker Friendship? □ B) Boeing 727? □ C) Douglas DC-8-63? 8) Hver er flugtíminn milli Reykjavíkur og Færeyja? □ A) 3 klukkustundir? □ B) 2 klukkustundir? □ C) 5 klukkustundir? 9) Flugleiðir áttu stórafmæli á síðasta ári, hvað er félagið gamalt? □ A) 15 ára? □ B) 10 ára? □ C) 7 ára? 10) í Þórshöfn í Færeyjum var á síðasta ári opnað nýtt glæsilegt hótel, hvað heitir það? □ A) Hótel Föroyar? □ B) Hótel Hafnia? □ C) City Hotel? 4) Á hvaða eyju er flugvöllurinn í Færeyjum? D A) Straumey? D B) Austurey? D C) Vogum? 5) Hvað er góðtemplarareglan á íslandi gömul? D A) 75 ára? D B) 100 ára? D C) 110 ára? ®) ^var var góðtemplarareglan á íslandi D A) Akureyri? D B) Reykjavík? D C) Seyðisfirði? flugleidir Spurningarnar í þessari getraun eru alls 10. Allir lesendur ÆSKUNNAR til 15 ára aldurs hafa rétt til þátttöku og verð- launa. Svör þurfa að hafa borist ÆSK- UNNI fyrir 25. maí næstkomandi. Merkið svörin með því að skrifa á umslagið Fær- eyjaför. Nafn.............. Heimili .......... Aldur...... Sími.. ÆSKAN

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.