Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1984, Page 29

Æskan - 01.04.1984, Page 29
Hæncin fer um fjollið 11 ■ Þetta fannst henni undarlegt. Hún fór nær en datt þá líka af hlemminum langt niður í jörðina. Hún fór um hvert herbergið öðru stærra. Hún var ekki svo mjög skelfd og litaðist vel um. 13- - Já, það vil ég gjarna, sagði stúlkan, því að hana grunaði hvernig farið hafði fyrir systrum henn- ar- Þegar risinn heyrði það gaf hann henni skínandi klæði og allt sem hún vildi kjósa sér, - svo glaður varð hann. 12. Hún kom auga á hlemminn yfir kjallaranum og lyfti honum. Hún sá strax að systur hennar lágu þar. Hún hafði rétt lagt hlemminn niður aftur þegar bergrisinn kom til hennar. - Vilt þú verða kærastan mín? spurði hann. 14. Er tímar liðu varð stúlkan daprari og hljóðari en hún hafði verið. Bergrisinn spurði hví hún væri svo stúrin. Æ, sagði stúlkan, það er af því að ég get ekki farið heim til móður minnar. Hún er alein heima. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.