Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Síða 33

Æskan - 01.04.1984, Síða 33
ÍIVAÐ ER Börnin stara undrandi hvað. Hvað er það? - Dragið línu frá No 1 — 2 — 3 — o.s.frv. til 99 og þá sjáið þið fljótlega hvað um er að ræða. §ÁTUR ^nginn nema ég sjálf getur sagt hver ég er. • Hver segir alltaf satt? ■ Af hverju geta hestar ekki ver- 'ð rafvirkjar? ■ e9 hef höfuð en engan háls, ®9 hef tennur en engan munn. Hver er ég? ■ Hvað fer upp þegar rignir? ÖVER Á HVAÐ? Getið þið komið auga á það á 20 sekúndum? Svör eru á blaðsíðu 54. Þú stokkar spilabunkann og raðar eða dreifir spilunum síðan af handahófi með bakið upp á borðið. Þá segirðu fólkinu, að þú getir tekið upp svart eða rautt spil alveg eins og beðið sé um í hvert skipti. Fólkið biður þig ef til vill um að taka upp rautt spil og þú gerir það og síðan svart spil og þú getur það líka. Og svona geturðu haldið áfram þangað til þú ert búinn að taka öll spilin upp. Galdurinn er fólginn í því, að áður en þú stokkar spilin he- furðu tekið öll rauðu spilin saman og sveigt þau á aðra hlið- ina. Þessu bragði taka menn ekki eftir nema þeir fari að skoða spil- in vandlega. . Gagnsæ spil 33

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.