Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1985, Qupperneq 27

Æskan - 01.09.1985, Qupperneq 27
irkju Alls staðar eru beðnar bænir. Að biðja bæn er að tala við Guð, þakka honum fyrir allt það sem hann gefur okkur og biðja hann um að við get- um verið eins og hann vill að við séum. Nýtt efni í fyrra gaf Æskulýðsstarf Þjóð- kirkjunnar út nýtt barnaefni fyrír kirkjurnar. Þá fengu krakkar í flest- um kirkjum litabók með myndum sem sýndu það sem kennt var. Krakkarnir lituðu svo myndirnar heima og sýndu hverjir öðrum þegar þeir komu saman í kirkjunni á sunnudögum. Myndirnar sýndu það sem Biblían segir okkur frá, ævi Jesú og það sem hann gerir fyrir okkur núna þegar hann er upprisinn og lifir meðal okkar. I vetur verður framhald á þessu efni. Myndin, sem þið sjáið hér á opnunni, er úr þessu efni. Þið ætlið að lita myndina og hugsa vel um hvað hún sýnir. Hugsum þá um allt sem við fáum á hverjum degi, matur, föt og húsaskjól, eru gjafir Guðs til okkar og við eigum að þakka fyrir þær. Einnig eru foreldrar okkar - eða þeir sem ala okkur upp - gjöf Guðs til okkar. Við megum ekki taka þá sem sjálfsagðan hlut heldur sem vott um umhyggju Guðs fyrir okkur. Hugsum um þetta meðan við litum myndina og svo skulum við biðja þakkarbæn. Þegar þið komið í kirkjuna getur verið að þið fáið svo fleiri myndir sem þið getið litað. Þær kenna ykkur hvernig við eigum öll að lifa sem kristið fólk. Pennavinir Svava Kristinsdóttir, Kleppsvegi 52, 105 Reykjavík. 14 ára og eldri. Er sjálf 14 ára. Ahugamál: Sætir strákar, föt, lög, ljós- myndun, dýr, skemmtanir og fleira. Guðrún Hulda Jónsdóttir, Bláhvammi, 641 Húsavík. 8-12 ára. Er sjálf 10 ára. Safnar límmiðum og veggmyndum með Duran Duran. Þórdís Arnardóttir, Skútustöðum 1, 660 Reykjahlíð. 12-20 ára. Er sjálf 13 ára. Reynir að svara öllum bréfum. Er Duran Duran aðdáandi. Kristín Scheving, Tunguseli 5, 109 Reykjavík. 11-15 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Sætir strákar, hjólaskautar, jassballett, fim- leikar, fótbolti, sund, pennavinir og fleira. Eftirlætistónlistarfólk: Duran Duran, Dire Straite og Madonna. Þorbjörg Lilja Jónsdóttir, Gljúfri, Ölfusi, 801 Selfoss. Strákar og stelpur 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Duran Duran, dýr, dans og margt fleira. Svarar öllum skemmtilegum bréfum. Ólafía Ingólfsdóttir, Syðri-Kárastöðum, 531 Hvammstangi. 11-13 ára. Áhugamál: Hljómsveitir, lestur, frímerkjasöfnun og margt fleira. Sigrún Anna Ólafsdóttir, Þurranesi, Saurbæ, 371 Búðardalur. 12-13 ára. Áhugamál: Strákar, íþróttir, frímerki og skautar. Gott ef mynd fylgir fyrsta bréfi. Andrea Ólafsdóttir, Hafnargötu 28, 580 Siglu- firði. 10-12 ára. Áhugamál: Wham, Duran Duran, frímerki, límmerki og glans- myndir. Klara Gisladóttir, Akurgerði 26, 108 Reykja- vík. 8-10 ára. Reynir að svara öllum bréfum. Jóhanna Þorsteinsdóttir, Skólavegi 92A, 750 Fáskrúðsfirði. Stelpur og strákar 14-16 ára. Er sjálf 15 ára. íris Dögg Gísladóttir, Akurgerði 26, 108 Reykjavík. 10-12 ára. Reynir að svara öll- um bréfum. Svandís Guðmundsdóttir, Hólmaseli, 801 Sel- foss. 16-100 ára. Er sjálf 16 ára. Áhuga- mál: Lestur, böll, dýr, pennavinir og margt fleira. Reynir að svara öllunt skemmtilegum bréfum. Henný M. Ásgrímsdóttir, Laufhaga 9, 800 Sel- fossi. 10-11 ára. Margvísleg áhugamál. Iris B. Magnúsdóttir, Reyrhaga 9, 800 Sel- fossi. 11-12 ára. Margvísleg áhugamál. Árni Gunnarsson, Flúðaseli 14, 109 Reykja- vík. Áhugamál: Sund, frímerkjasöfnun, fótbolti og margt fleira. Aldur 9-12 ára. Hólmfríður Sigurðardóttir, Borgargerði 18, Stöðvarfirði. Strákar og stelpur 12-15 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Duran Duran, hestar, fín föt, sætir strákar og fleira. Rakel Þórhallsdóttir, Blöndubakka 9, 109 Reykjavík. Er sjálf 8 ára. Benedikta Steinunn Hafliðadóttir, Efstahjalla 11, 200 Kópavogi. 11-12 ára. Er sjálf 12 ára. Mörg áhugamál. 27

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.