Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1985, Síða 34

Æskan - 01.09.1985, Síða 34
o Úr skólablaöinu Elliöa (Crunnskóli Músin og osturinn Þetta er mús og hana langar í ost Músin er með langt skott og hún er en bóndinn vill ekki gefa henni ost. feit og sæt og með stór eyru enda Hann vill bara gefa músinni ost að heyrir hún vel. borða í matartímum. Höf.: Sóley, 2. bekk Refurinn og stríðnishænan Pennavinir Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Urðarteigi 29, 740 Neskaupstað. Strákar og stelpur 11-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Dans, Duran Duran og sund. íris Dögg Ingadóttir, Skjólbrekku, Mývatns- sveit, 660 Reykjahlíð. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Anna Stella Guðjónsdóttir, Holtsbúð 69, 210 Garðabæ. 10-14 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Sætir strákar, Duran Duran, tónlist og skemmtileg bréf. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sigrún Jóhannesdóttir, Ormsstöðum, Norð- firði, 740 Neskaupstaður. 14-16 ára. Er sjálf 15 ára. Áhugamál: Duran Duran og hestar. Lilja Guðný Jóhannesdóttir, Ormsstöðum, Norðfirði, 740 Neskaupstaður. 12-14 ára. Er sjálf að verða 13 ára. Áhugamál: Tón- list (Duran Duran), sund, pennavinir, sæt- ir strákar og margt fleira. Þórdís Ragnhildur Björnsdóttir, Álfaskeiði 73, 220 Hafnarfirði. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Popptónlist (Duran Dur- an), bréfaskriftir og fleira. Þórunn Lilja Ottósdóttir, Einholti 5, 250 Garði. 7-12 ára. Er sjálf að verða 8 ára. Unnur Katrín Valdimarsdóttir, Eyjaholti 3, 250 Garði. 12 ára. Áhugamál: Dans, pennavinir, sund, poppblöð, tónlist og fleira. Svarar öllum bréfum. Ingunn Rós Valdimarsdóttir, Eyjaholti 3, 250 Garði. 6-9 ára. Er sjálf 7 ára. Svarar öllum bréfum. Lilja Kristjánsdóttir, 705 Eiðum. Áhugamál mörg. 10-13 ára. Er sjálf 11 ára. Guðrún Gísladóttir, Gunnarsbraut 7, 370 Búðardal. Strákar 14-16 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: fþróttir, góð lög, penna- vinir, útilegur, dýr. Svarar öllum bréfum. Ásgerður Jóhannesdóttir, Brekastíg 19, 900 Vestmannaeyjum. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Svarar öllum bréfum. Iris Lind Sævarsdóttir, Sólvöllum 6, 700 Egils- stöðum. Stelpur og strákar 12-14 ára. Áhugamál: Dans, tónlist, sætir strákar, íþróttir og fjörugir krakkar. Vill skrifast á við fjöruga krakka. Anna Gísladóttir, Efri-Mýrum, 541 Blönduós. Stelpur 11-12 ára. Er sjálf 12 ára. Áhuga- mál mörg. Reynir að svara öllum bréfum. Þorbjörg Björnsdóttir, Baldursbrekku 12, 640 Húsavík. Strákar og stelpur 9-13 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Duran Duran, sund, tónlist, ferðalög og fleira. Svarar öllum bréfum. Kristín Hrund Óladóttir, Fagraholti 6, 400 fsafirði. 12-14 ára. Er sjálf að verða 13 ára. Mörg áhugamál. Ingibjörg Magnúsdóttir, Álfheimum 22, 104 Reykjavík. 11 ára stelpur. Áhugamál: Tónlist (Whaml), dýr, bréfaskipti og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Það var kvöld. „O, hvað ég er svangur,“ hugsaði refurinn og lædd- ist í kringum hænsnakofann. Alit í einu kom honum ráð í hug. Hann hoppaði upp á dyrahúninn og studdi loppunni á hann og lét sig falla niður. Og viti menn, dyrnar voru opnar. Hann læddist en samt vaknaði stríðn- ishænan. Hún vissi hvað hann ætlað- V________________________________ ist fyrir. Og hún, sem ekkert hafði getað strítt þann daginn af því að hún hafði þurft að liggja á, kastaði einu egginu í hausinn á rebba. Hann varð svo hræddur að hann þaut eins og byssubrenndur heim í greni og kom aldrei aftur. Höf.: Svava Rán, 3. bekk 34

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.