Æskan - 01.09.1985, Síða 35
Þorlákshafnar)
Við Bene
Ég vaknaði snemma um morgun,
settist við eldhúsborðið og fékk mér
morgunmat. Svo fór ég út að passa
Pálma Þór. Ég fór út í búð með
hann, ég keypti mjólk, snúð og
margt fleira. Svo fór ég heim og lét
mömmu fá það. Síðan fór ég aftur út.
Ég fór niðureftir, ég hitti Birnu.
Hún var að fara heim. Ég sagði:
„Bæ, bæ, Birna“.
Ég hélt áfram og hitti negrastrák-
inn Bene. Hann sagði við mig: „Má
ég koma með þér.“ Ég sagði: „Alveg
sjálfsagt.“ Við héldum áfram.
Bene sagði við mig: „Viltu koma
inn í skóginn?“ „Ég vil koma með
þér,“ sagði ég. „Vá, trén eru stór.“
Bene kallaði „Mamma, sjáðu vin-
ina mína.“
Við fórum að leika okkur. Pálmi
Pór lék sér með okkur. „Pálmi Þór,
ekki fara frá okkur, það er ljón í
skóginum,“ sagði Bene. Ég hljóp og
sótti hann. Bene sagði sögu um allt
sem hafði skeð í skóginum.
Sara, mamma hans, sagði við okk-
ur: „Viljið þið fá að drekka?“
Ég, Bene og Pálmi Þór fengum að
drekka. Égsagði: „Takkfyrir mig.“
„Verði þér að góðu.“
„Eg verð að fara heim,“ sagði ég.
Ég var svolítið hrædd í myrkrinu.
Þegar ég var komin heim var klukk-
an að verða fimm.
Núna er ég niður frá, þar eru
krakkar í leikjum. Ég fékk að vera
„Hann“ einu sinni. Ég var með Jón-
ínu, írisi og Birnu.
Birna spurði: „Viltu vera með mér
á morgun?“
„Ég get það ekki, ég verð með
Bene.“
„Hver er það?“ spurði Birna for-
vitnislega. Ég sagði að það væri lítill
og sætur strákur. „Mamma hans
heitir Sara.“
Höf.: Sigrún Huld, 2. bekk
I skólanum
I skólanum krakkarnir kalla
kennarann sífellt á.
Aumingja kennarinn kominn með
skalla,
krakkarnir alveg að ganga honum
frá.
Hildur, 4.b.
Veðrið
Ekki er veðrið ógnar gott,
andar kalt að norðan
og ekki er sunnanáttin betri.
Olína, 4. bekk
Hrísey
Mig dreymir, mig dreymir
um sögu mína og
alla ævi mína
mig dreymir um Hrísey,
það er æði staður og
í fólki er algjört þvaður
að það sé leiðinlegur staður.
Pennavinir
Matthildur Eva Antonsdóttir, Noröurvegi 17,
630 Hrísey. Stelpur og strákar 13-15 ára.
Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Frjálsar íþróttir
og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt
er.
Fríða Kr. Jóhannesdóttir, Hólavegi 75, 580
Siglufirði. Strákar og stelpur á öllum aldri.
Áhugamál: Wham, Duran Duran, sætir
strákar, sund, skíði, dýr og margt fleira.
Sonja Magnúsdóttir, Smárahlíð 4b, 600 Akur-
eyri. Sömu áhugamál og Fríða.
Guðný S. Björnsdóttir, Baldursbrekku 7, 640
Húsavík. 13 ára. Óskar eftir bréfaskiptum
við stráka og stelpur á svipuðum aldri.
Áhugamál: Frjálsar íþróttir, strákar, hand-
bolti og fleira. Svarar flestum bréfum.
Sæunn H. Björnsdóttir, Baldursbrekku 7, 640
Húsavík. 10 ára. Óskar eftir pennavinum á
svipuðum aldri. Margvísleg áhugamál.
Steinunn Birna Svavarsdóttir, Dynskálum 1,
850 Hellu. 12-15 ára. Áhugamál mörg.
Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
íris Rut Eriingsdóttir, Holtsbúð 65, 210
Garðabæ. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Svarar
öllum bréfum.
Anna-Karin Olsson, K&sjö 5057, 820 40
Jarvsö, Sverige. 11-14 ára. Er sjálf 11 ára.
Margvísleg áhugamál, m.a. tónlist.
Ann-Kristin Magnusson, Sand&kra 8-10,
27400 Shurup, Sverige. Er að verða 15 ára.
Áhugamál: Tónlist, lestur bóka, íþróttir
og fleira.
Ann-Christine Davidsson, Ormingeringen 47
B, S-13200, Saltsjö-Boo, Sverige. 11-13
ára. Vill skrifa bæði strákum og stelpum.
Áhugamál: Hestar, dýr, fótbolti, tónlist og
fleira.
Eva Gustafsson, Mobacksvágen 3, 890 35 Hus-
um, Sverige. 12-14 ára. Er sjálf 12 ára.
Aðaláhugamál: Hestar og útreiðartúrar.
Skrifar bæði á sænsku og ensku.
Anna Eling, Lansmansv. 27, Se- 818 00 Valbo,
Sverige. 12-15 ára. Er sjálf 13 ára. Áhuga-
mál: Að skrifa pennavinum, lestur, að
hlusta á góða tónlist, dýr og fleira. Vonast
eftir að fá marga pennavini. Skrifið á
ensku eða sænsku.
Katarina Kontio, 66850 Jeppo, Finland. 14-18
ára. Vill skrifast á við kristið ungt fólk. Er
sjálf 14 ára.
Anna Rhen, Borgiavagen 5, 61600 Áby, Sver-
ige. 15 ára. Áhugamál: Lestur bóka, dýr,
að hlusta á tónlist og pennavinir. Vill skrif-
ast á við krakka á svipuðum aldri og hún
er. Skrifar á ensku eða Norðurlandamáli.
Lára Þyrí Jónsdóttir, Kríunesi 6, 210 Garða-
bæ. 10-12 ára. Áhugamál: Skíði, fimleikar
og hljómsveitir (sérstaklega Duran
Duran).
Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir, Birkimel 11.
560 Varmahlíð. 9-10 ára. Er sjálf 9 ára.
Áhugamál: Hestar, skautar, bréfaskipti og
fleira.
35