Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 49

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 49
Smiðurinn og kóngsdóttirin 1. Endur fyrir Iöngu var konungur sem átti eina dóttur barna. Honum þótti afar, afar vænt um hana og lét varðmenn fylgja henni hvert sem hún fór. Þegar hún varð gjafvaxta var honum mikið kappsmál að hún fengi mann svo hæfði. 2. Nærri konungshöllinni átti heima smiður nokkur, fágætlega verklaginn. Hann hafði eitt sinn smíðað sverð sem hafði þá náttúru að hæfði mann í höggi hverju. Þetta sverð bar hann jafnan. En hann var nú aðeins smiður þó að af bæri í sinni grein. 3. Kóngsdóttirin og smiðurinn lögðu hug hvort á annað. Konungi féll það ákaflega illa og hann reyndi bæði með góðu og illu að koma í veg fyrir að þau hittust. En kóngsdóttur varð ekki þokað. Hún vildi og varð að fá smiðinn fyrir mann, sagði hún, hvað sem það kostaði. 4. Konungur gat ekki látið um sig spyrjast að hann gæfi smið dóttur sína. Hann lét gera stóra tunnu, skipaði dóttur sinni og smiðnum að fara í hana, fékk þeim gnægð matar og lokaði vand- lega. Svo var tunnunni varpað í sjóinn og hún gefin straumum og vindum á vald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.