Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1986, Page 3

Æskan - 01.03.1986, Page 3
^Sæti lesandi. Það er líklega ekki ný frétt fyrir þig P P^skarnir séu í nánd. Þú veist það. du nokkuð búinn að ákveða hvað þú ^tlar að gera í leyfinu? Margir slaka á °9 safna orku fyrir lokasprettinn í nám- nif en aðrir fá sér vinnu. Veist þú hvað gerðist á föstudaginn fn?a? Auðvitað veistu það. Þá var esús krossfestur en hann reis aftur ^P frá dauðum á þriðja degi — sjálf- * Páskadeginum — eins og segir í drjátningunni. Jesús sá dauða sinn |Pnr- Hann tjáði mönnum að hann undi rísa upp og sanna þar með að ðnn vaeri máttugri en sjálfur dauðinn. fi'lH-ann v>ð það. Um það vitnar o di bóka. Þetta var engin tilviljun. I lr uPPnsu Jesú þurfum við ekki 1 f3Ur að óttast dauðann. Það er líf að l Þessu, — líf með Guði. Hvernig ___ u er nákvæmlega vitum við ekki en v>ð getum treyst honum, hann V1‘ okkuralltþað besta. ip f. ^ttum öll að hugleiða í páska- flufí nU hva<^a boðskap Jesús hafði að J*°kkurhérájörð oghvort hanná spm ' hl °kkar. Við skiljum ekki allt on ,Prestarnir hafa að segja okkur — baA r i heldur við Þv> að búast - en Qi, lli:>a sem við skiljum getur orðið þessUJidýrrnaett veganesti. Pældu í Gleðilega páska, Eddi og Kalli ÆSKAN 3. tbl. 1986, 87. árgangur. Öm Árnason: Sá eini sem hefur fengið Óskar - bls. 8 EFNISYFIRLIT Viðtöl Þættir Sá eini sem hefur fengið íþróttir - Skák 18 Óskar. . . Tónlistarkynning 22 Örn Árnason í opnuviðtali 8 Okkar á milli 23 „Erfitt starf að vera Gagnvegir 26 kvikmyndaleikari11 Æskupósturinn 34 - segja Kristinn og Arnar Steinn 24 Poppþátturinn 37 Langar til að skrifa bók Sannleiksopnan 46 Slegið á þráðinn til Sigríðar Æskan spyr 51 Indriðadóttur 36 „Gamlar kerlingar Ymislegt á mótorhjólum" Furðufataball Æskunnar 4 Pröstur Bjarnason tekinn tali 50 Á fjölunum og hvíta tjaldinu 10 Teiknisamkeppni Ábyrgðar Sögur og Æskunnar 13 Hanna móðursystir 6 Spurningaleikur Æskunnar 40 Leynilögreglumaðurinn 16 Úr skólablöðum 42 Lögreglumaðurinn og Æskufjör 52 bóndinn 29 Manni og krakkarnir í Óralandi 32 Föndur, þrautir, krossgátur, skrítlur, Flórentína 48 pennavinir o.fl. . . . Forsíðumyndina tókJóhannesEiríksson afuiðburði (uppákomu!) uið uerslunina Kjöt og fisk í Seljahuerfi í Reykjauík. Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. h. Sfmi ritstjóra er 10248; afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald jan.-júní ’86: 650 kr. Gjaldd. 1. mars. Lausasala 200 kr. Póstáritun: Æskan pósthólf 523, 121 Reykjavík. — Póstgíró 14014. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 687338. Karl Helgason, heimas. 76717. Útlit og umbrot: Jóhannes Eiríksson. Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands. 3

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.