Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1986, Page 15

Æskan - 01.03.1986, Page 15
ÞRAUTIR I I..f'T H—f—h-l..| 1 ** —i- —i- | i i i i i- + - h-----1- —r + H—I- + + +- ■L2J,3J.4«L5jL6Í7bL8J.9X10í11.L1ÍL13b OOOOOÖOOOOOÖO r 1 FJÁRSJÓÐSLEIT Þrettán leift= menn fóru í fjársjóðsleit og valdi hver sína leið. Aðeins einn komst á Verð enda' Hvaöan hóf hann för? ^eykjav?k S6m venfule9a’ *-ausn'r sendist til Æskunnar, pósthólf 523, 121 GÁTUR 1. Hvað er það sem músin getur dregið engu síður en fíllinn? 2. Hvað verður kolsvartur negri þegar hann dettur í Rauðahafið? 3. Fyrir hverjum verður konungurinn, keisarinn, já, sjálfur páfinn að taka ofan? 4. Hvar getur þú sest en ég aldrei? 5. I hvaða húsi getur enginn maður búið? 6. Hver hefur munninn fyrir ofan nefið? 7. Hversu margir steinar fóru í Alþing- ishúsið? 8. Hvað er það sem stækkar því meir sem tekið er af því? 9. Geturðu táknað gras með einum bókstaf? 10. Hvað er það sem flýgur, hefur fjóra fætur og segir krunk-krunk? Svör á bls. 54 KANNTU AÐ RÍMA? Reyndu að finna orðið sem á við hverja setningu. Öll orðin verða að ríma hvert við annað. 1. Er á öllum húsum................ 2. Heyrist oft í timburgólfum..... 3. Er á öllum hryggdýrum.......... 4. Fylgir brjóstveiki ............ 5. Nauðsynlegt í öllum rekkjum ... Svör á bls. 54 AÐ HVERTU VERÐ ÉG? 8. Kiðlingur ...Geit 9. Kálfur ...Regn 10. Hrogn ...Kýr töluÖ1USetjÍÖ se'nnf dálkinn með þeim m sem við eiga frá þeim fyrri: 2 j~gg ...Köttur ' Hveih •■•Kjúklingur 3. Kettlingur ...Hestur 4. Folald ...Faðir 5. Lamb ...Brauð 6. Sonur ...Ær 7. Ský ...Fiskur Rétt svör sendist til Æskunnar, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Við veit- um þrenn verðlaun. Munið að láta nafn, aldur og heimilisfang fylgja. Rífið síðuna ekki úr blaðinu - ritið lausn með öðrum hætti. 15

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.