Æskan - 01.03.1986, Side 19
SKÁK
Umsjón: Sigurður Helgason
E ftirlætisskálanaðiirinn e ASPÆROV
RÆTT VIÐ ÞRÖST OG HANNES HLÍFAR
Ungir skákmenn hafa vakið
mikla athygli hér á landi á síð-
ustu vikum. í janúar bárust þær
fréttir að Margeir Pétursson
hefði hlotið titil stórmeistara á
alþjóðlega skákmótinu í Hast-
ings. Hastingsmót hafa löngum
verið sá skákvettvangur þar sem
íslenskir skákmenn hafa sýnt
hvað glæstust tilþrif. Nægir þar
að nefna Friðrik Ólafsson, Guð-
mund Sigurjónsson og Margeir
núna.
En þeir skákmenn, sem Æsk-
an ætlar að beina athyglinni að,
eru tveir þrettán ára piltar sem
vakið hafa gífurlega athygli að
undanförnu. Peir urðu í tveimur
efstu sætunum á Skákþingi
Reykjavíkur í janúar. Pröstur
Árnason sigraði þar bæði í
flokki fullorðinna og unglinga.
Næstur honum í báðum flokk-
unum kom Hannes Hlífar Stef-
ánsson. Strax að Skákþinginu
loknu fóru þeir félagar á
Norðurlandamót skólanemenda
í skák. Þar tefldu þeir í sama
aldursflokki og sigraði Hannes í
sínum flokki í fjórða sinn í röð.
Æskan leitaði til þeirra félaga
meðan á Reykjavíkurskákmót-
inu stóð í febrúar. Eftir góðan
árangur á Skákþinginu var þeim
boðin þátttaka þar, þó að ungir
séu og reynslulitlir. Þeir hafa
teflt mjög vel og velgt þekktum
köppum og reyndum undir ugg-
um.
ftUGltm
Ekkert feiminn við stóru
karlana
Þröstur Árnason er þrettán ára
nemandi í Seljaskóla í Reykjavík.
Hann er sá yngsti sem sigrað hefur í
flokki fullorðinna á Skákþingi og lík-
legt er að hann og Hannes Hlífar eigi
eftir að láta verulega að sér kveða við
skákborðið á næstu árum. Þeir hafa til
að bera flesta þá eiginleika sem sterkir
skákmenn þarfnast. Þröstur var spurð-
ur hvenær hann hefði byrjað að tefla af
alvöru.
„Ég byrjaði á laugardagsæfingum hjá
Taflfélaginu þegar ég var átta ára og
tíu ára tók ég þátt í fyrsta skák-
mótinu.“
— Hvaða mót er þér minnisstæðast?
„Reykjavíkurskákmótið sem núna
stendur yfir og svo Boðsmót
Taflfélagsins í júní í fyrra en þá vann
ég“
— Eru íslenskir unglingar sterkari í
skák en jafnaldrar þeirra annars staðar á
Norðurlöndum?
„Við höfum alltaf staðið okkur best
þegar á heildina er litið á Nor
landamótunum þar til núna Þ£:
Danir komust upp fyrir okkur-
held að mótið í ár hafi verið ster
og hinir því orðnir betri en fyrr.
— Hvernig fínnst þér að tefla á niótb
og Reykjavíkurskákmótinu þar sem
heimsfrægir skákmenn? ,
„Mér finnst það mjög gaman- y
ur fær reynslu og ég er ekkert fe'111
að tefla við þessa frægu karla."
— Áttu þér einhvern eftirlætisskák*1’
hér á landi?
„Já, ég vil nefna ungu meista’'
Jóhann, Margeir, Helga og Jón F
— En hvað með erlenda skákmen11'
„Þar kemur bara einn til greió1
Kasparov.“
Snenima beygist k*;
urinn...
Hannes Hlífar Stefánsson vaf
, tn
ára þegar hann vakti fyrst á ser a
fyrir færni á sviði skáklistarinnaf
tók hann þátt í fjöltefli gegn so'1
tefli vt,- .' ""J----
þes ^Una v’h Hannes lítið láta t
vgt^UlV arar>gri sínum og segir að Sc
jöfn a^Ur‘nn hafi leyft sér að hald
iriejU- ebiíi er vist a^ alþjóðle^
ið aiy31'00’ ^ævar Bjarnason, hafi vei
linp e^.sattur Uð að þrettán ára strák
ir si§raði hann með yfirburðum
^JaWkurmótinu.
tefia '!annts ~ hvenær byrjaðir þú a
a at alvöru?
byrjaði að mæta á laugardags
þeg ®ar bJá Taflfélagi Reykjavíku
^yrsta 6®.var atta ara- Síðan tók ég
ára a ^’PÚ þátt í kappskákmóti tíi
er bér,'aða mnt’ sem Þu hefur tekið þátt í,
g m>nnisstæðast?
nefna^ 'eit Það okki. Það væri hægt að
sérstg^11^ en ég man ekki eftir neinu
jafU ,t'ctur Þu nokkrum sinnum teflt
lsh'nsk|'a blna Norðurlöndum. Eru
-Já lr ,Un8hngar betri en strákar þaðan?
áhugj' býst yið því. Hér er meiri
er> þar og í Reykjavík er stórt og
öflugt félag, Taflfélag Reykjavíkur,
þar sem hægt er að tefla þegar maður
vill. Um það er ekki að ræða annars
staðar."
- Hvernig finnst þér að taka þátt í
Reykjavíkurskákmótinu þar sem margir
frægir kappar keppa, þar á meðal Tal fyrr-
verandi heimsmeistari?
„Mér finnst það ágætt. Mér finnst
gaman að tefla við þessa stórmeistara.
Ég er til dæmis nýbúinn að gera jafn-
tefli við Kogan.“
— Nú vannst þú góðan sigur gegn Sæ-
vari Bjarnasyni. Var það heppni?
„Ég fékk góða byrjun. Ég fékk af-
brigði sem ég hafði stúderað en hann
ekki. Ég var heppinn þar.“
— Áttu þér einhvern eftirlætisskákmann
— íslenskan?
„Nei, engan sérstakan. Hins vegar
hef ég dálæti á Kasparov.“
— Ætlar þú að halda áfram að tefía?
„Já, alveg örugglega."
— Að hverju stefnir þú?
„Engu sérstöku; það kemur bara í
VEIST ÞÚ
að Bjarni Guðmundsson hefur
leikið flesta landsleiki í hand-
knattleik fyrir ísland?
að Gunnlaugur Hjálmarsson var
kjörinn í heimslið í handknatt-
leik eftir heimsmeistarakeppnina
1961?
að FH-ingar hafa oftast orðið
Islandsmeistarar í handknatt-
leik?
að Handknattleikssamband ís-
lands var stofnað 1957?
að ein handknattleikskona, Sig-
ríður Sigurðardóttir, hefur verið
kjörin íþróttamaður ársins?
að danskur maður, H. Nielsen,
fann upp leik sem svipar tilþess
handknattleiks sem við leikum
nú?
að einn íslendingur, Gunnar
Huseby, hefur tvisvar orðið Evr-
ópumeistari ífrjálsum íþróttum?
að Akurnesingar urðu fyrstir af
félögum utan Reykjavíkur til að
sigra á íslandsmótinu í knatt-
spyrnu árið 1951?
að Guðmundur Gíslason sund-
maður setti hundrað fimmtíu og
tvö Islandsmet í einstaklings-
greinum ísundi á keppnisferli
sínum?
að Englendingar hafa einu sinni
orðið heimsmeistarar í knatt-
spyrnu — árið 1966 þegar leikið
var í Englandi?
aðfimm Islendingar, auk Grettis
Ásmundarsonar, hafa synt svo-
nefnt Drangeyjarsund, frá
Drangey til lands.
18
19