Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Síða 23

Æskan - 01.03.1986, Síða 23
PENNAVINIR OKKAR A MILLI aug Helga Jónsdóttir, Bjarteyjar- sandi III, Hvalfirði, 301 Akranes, og ' b°rg Helgadóttir, Eystra-Súlunesi, elasveit, 301 Akranes. Pær vilja Br S rjfast á við 15-16 ára stráka. yTndís Böðvarsdóttir, Lyngholti, 840 Laugarvatni. Strákar 12-14 ára. ugamál: Tónlist, diskótek, dýr, Pennavinir og sætir strákar. Svarar g ° ?m bréfum frá hressum strákum. e'ða Skúladóttir, Bláskógum 6, 700 gússtöðum. 12-13 ára. Áhugamál: Ptrimm, jass, fimleikar og tónlist. Ha yn^ fyrsta bréfi ef hægt er. pPa Paln,adóttir, Skólavegi 88a, 750 askrúðsfirði. Strákar 13-15 ára. Er slálf 13 handk ara. Áhugamál: Knattspyrna, nattleikur, tónlist og margt bn ,?lra' Svarar öllum bréfum. °rbJörg H. 30 Vigfúsdóttir, Heiðargerði - 108 Reykjavík. 13-14 ára. Áhuga- ^13 ' Rntleikar, strákar, popptónlist, ,æ Ur °g fleira. Mynd fylgi fyrsta An ref' ?f hægt er' ^e'Öa Harðardóttir, Smáratúni 46, Kpflavík. 13-15 ára. Er sjálf 13 ra' Áhugamál: íþróttir, diskótek, ennavinir, skíði og margt fleira. Sóle yn.d fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. y dnnasdóttir, Tungusíðu 11, 600 Ak- re>ri. 12-13 ára. Áhugamál: Frí- Björd' ’ tónlist °g fleira. ms Jónsdóttir, Kjarrmóum 48, 210 h arðabæ. Stelpur og strákar 11-13 Er sjálf að verða 12 ára. Áhuga- a- Dans, lestur o. fl. Reynir að Inga s-a ÖI'Um bréfum' 78nl8Urr°S ^uönadóttir, Hagatúni 8, . Höfn, Hornafirði. Stelpur og -ra ar 10-13 ára. Er sjálf 11 ára. sh u8arnál: Skíði, skautar, hjóla- J, b ;.p'.tar' hnattspyrna, sund o. fl. kr |0tnasson’ Fornósi 10, 550 Sauðár- sj°T' Hressar stelpur 12-14 ára. Er sj.d Ur 12 ára. Áhugamál: Böll, bréfa- u lf>t'’ sætar stelpur o. fl. Svarar öll- Katfj.. sbernmtilegum bréfum. J2 í°rl< Guðjónsdóttir, Kjarrhólma ára ^ KóPav°gi- 8-9 ára. Er sjálf 9 Eljn g. Bjarnfinnsdóttir, Túngötu 60, jyu yrarbakka. Áhugamál: Skautar, ll |dn. 1-)uran, Madonna og íþróttir. Si8Hður Sio SJalf 12 ám' 0|f . 'gurðardóttir, Brúarhvammi, s,niUs'1 810 Hveragerði. Strákar og 4eh'PUr 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. 0 ^gumál: Madonna, íþróttir, dans bpgjA ^varar öllum skemmtilegum Nafn: Jón Ólafur Valdimarsson Fæðingardagur og ár: 1.7 1973 Stjörnumerki: Krabbi Skóli: Langholtsskóli Bestu vinir: Alli, Páll, Óli og Friðbert Áhugamál: íþróttir Eftirlætis: Iþróttamaður: Einar Þorvarðarson Popptónlistarmaður: Eiríkur Hauksson Leikari: Peter Sellers, Þórhallur Sig- urðsson Rithöfundur: Ármann Kr. Einarsson Sjónvarpsþáttur: Á líðandi stundu Útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 Matur: Hamborgari. Eftirmatur: ís og ávextir Dýr: Hundur Bílategund: Porche Liturinn: Grár Námsgreinin í skólanum: Landafræði Leiðinlegasta námsgreinin: Danska Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagurinn: Fimmtudagur Bestu kostir vina: Góð lund, félags- lyndi Leiðinlegast í fari vina: Öfundsýki og fýla Háttatími: kl. 11.00 Um helgar: 12.30 Það land sem mig Iangar mest til að heimsækja: Holland, Bretland Það sem mig langar að verða: Vísinda- maður Drauma-konan: Brúneygð, svarthærð og meðalhá. Skemmtileg og hefur sömu áhugamál og ég. Nafn: Katrín Björg Fjeldsted Fæðingardagur og ár: 30.1 1972 Stjörnumerki: Sporðdreki Skóli: Langholtsskóli Bestu vinir: Jórunn og Birna Áhugamál: Dans, fþróttir Eftirlætis: íþróttamaður: Ásgeir Sigurvinsson, Kristján Arason Popptónlistarmaður: Tina Turner, Whitney Houston Leikari: Eddie Murphy, Sylvestar Stallone Rithöfundur: Enid Blyton Sjónvarpsþáttur: Hótel, Poppkorn og Fame Útvarpsþáttur: Lög unga fólksins Matur: Læri, kjúklingar. Eftirmatur: ís og jarðarber Dýr: Hestar, hundar og páfagaukar Bílategund: Volvo Liturinn: Blár, svartur, hvítur Námsgreinin í skólanum: Enska, fé- lagsfræði Leiðinlegasta námsgreinin: Stærðfræði Besti dagur vikunnar: Föstudagur, laugardagur Leiðinlegasti dagurinn: Mánudagur Bestu kostir vina: Að vera skemmti- legir Leiðinlegast í fari vina: Að vera frekir og fljótir að fara í fýlu Háttatími: 12.00 Um helgar: 1.00-2.00 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: England Það sem mig langar til að verða: Lög- fræðingur Drauma-maðurinn: Ljóshærður, meðalhár og með blá augu. Hann hef- ur mikinn áhuga á íþróttum. 23

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.