Æskan - 01.03.1986, Qupperneq 25
Flest börn fylgdust með þátta-
röðini A fálkaslóðum sem sýnd
var í sjónvarpinu fyrir skömmu
og við kynntum í 1. tölublaði
þessa árs. Strákarnir, sem leika
aðalhlutverkin, heita Kristinn
Pétursson, sem er 16 ára, og
Arnar Steinn Valdimarsson, 10
ára. Við rœddum við þáfyrir
skömmu til að forvitnast nánar
um hlutverk þeirra og kynnast
þeim betur.
K
Peysa af stað á mótorhjólinu. Þá
Prj°naði það.“
H\ar gistuð þið fyrir norðan?
lau riSt'nn: ”f Kröfluvirkjun. Þarvoru
veraMVefnskálar sem við fengum að
Mv ' ^ið v°rum í góðu yfirlæti hjá
þjj' VeJn’n§urn. Allir voru boðnir og
auglr að aðstoða okkur. Það var
jstaVelt að fá statista í hlutverk.“ (Stat-
Se§ja) *6lkarar sem Þurfa ekkert að
ske^rnar sa8ð‘ að sór hefði þótt
mmtilegast þegar honum var hent
' Va'"» ' 4. þsui.
hann við3^ dáhtÍÖ fyndÍð atriði’“ bætti
'i'Ja leik
a nicira
leika fVerni8 var svo að sjá sjálfan sig
' sjónvarpinu?
H ^ ðallt'ð skrítið.“
Arnar 'að sö§®u vinir ykkar?
betta “ ”Pe‘r v°ru ánægðir með
um bnn' “Það var misjafnt hvað vin-
itteð Llnurn f^nnst. Sumir voru hressir
§engUretta en aðrir óhressir — eins og
mynd rf ^11 þetta var nú eiginlega
Arn ^rir yn®ri ^rakka en þá.“
geta , r °§ Kristinn kváðust báðir
ntynd u§Sað sér að leika í fleiri kvik-
Verið Urif- að Þessi ðlutverk hefðu
hvaí5 *nflðari en Þeir attu von ~ En
a beir að hafast að í framtíðinni?
Arnarnnski ter ég í háskóla,“ sagði
-Ef til vill verð ég stærðfræð-
„Það er best að ég taki þetta, strákar. Þið eruð vísir til að lenda t vandræðum. Ég kann
lagið á þessu eins og öðru!“
— Já, ætli það ekki, Haukur frændi ...
ingur, jarðfræðingur eða stjörnufræð-
ingur.“
Kristinn er á 1. ári í Menntaskólan-
um í Reykjavík og er ekki enn búinn
að ákveða sig. Taldi þó ekki loku fyrir
það skotið að hann færi í leiklistar-
nám. Leiklistin er aðaláhugamál hans
þessa stundina.
Arnar hefur hins vegar miktnn
áhuga á íþróttum, frímerkjasöfnun,
gönguferðum og svo leikur hann á pí-
anó. — Og hvaða verk þykir honum
skemmtilegast að spila?
„Alexanders-marz eftir Ludvig von
Beethoven,” svaraði hann - og þar
með slógum við botninn í viðtalið.
25