Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Síða 33

Æskan - 01.03.1986, Síða 33
Sern spreytti sig á vellinum leika 111 ^ra ^aPP' en f°rsjá- au staðnæmdust og svifu yfir rökkunum. Ekki leið á löngu áður en aldi missti boltann inn í garð til /anska-Péturs. Hann k°m þjótandi a skyrtunni, það var engu líkara en ann hefði fylgst með leiknum. . Pétur, kallaði Valdi og teygði Sl8 upp fyrjr vegginn, fyrirgefðu, bolt- ‘nn ^0r óvart inn í garð. Viltu kasta °nurn til mín? P ^ennan bolta fáið þið ekki, sagði anski-Pétur. Hann er á minni land- re^gn og ég ætla því að eiga hann. iga hann? kallaði Valdi. Við ‘gum hann. „Ekki lengur, sagði Franski-Pétur og lék Ser að knettinum með tánni. eyrðu góði, hrópaði knatt- Pyrnuliðið einum rómi. t , etta er í annað skiptið sem þú ^ Ur af °kkur boltann, hrópaði Maja eiarkvörður. Við spörkuðum honum 1 ' iljandi inn í garðinn. ann tók líka boltann af bátaliðinu, Sagði Siggj framherji. lveg rétt, tautaði Agni. s., 8 þau gerðu það ekki viljandi, dgði Eva anna skildist að þau hefðu lesið gsanir krakkanna. h etum við ekki náð í boltann fyrir u- spurði Manni. ~va svaraði: nes kki ein. Við getum aldrei lyft jarð- 0 , Urn hlutum nema einhver af holdi g bl°ði hjálpi okkur. Þú getur það. Óskaðu þér að ég nái í boltann. Ég óska þess. Hugsaðu það. Ákveðið. Ég óska þess. Ég óska þess af heilum hug. Ég skal halda í Manna, sagði Agni. Eva lét sig síga niður yfir krakkana. Fannstu þytinn? spurði Valdi undr- andi. Já, svaraði Maja, hvað var þetta? En Eva staldraði ekki lengi við hjá þeim. Hún sveif inn í garð og náði boltanum úr höndunum á Franska- Pétri um leið og hann lyfti honum upp. Hann gapti. Hann sá boltann hverfa úr höndunum á sér. Og ekki nóg með það heldur féll hann ekki til jarðar eins og við hefði mátt búast heldur sveif upp í loft. Ekki hratt, nei, hægt og rólega eins og hann héngi í ósýni- legum þræði sem einhver dundaði við að snúa upp á hnykil. Krakkarnir horfðu líka á undrið. Þau sáu boltann koma svo löturhægt yfir vegginn að þeim datt ekki annað í hug en hann dytti niður öðru hvoru megin. Nei nei. Hann tók langan sveig í loftinu út á miðjan völl. Þar féll hann loksins. Eins og steinn. Valdi var ekki seinn á sér að grípa hann. Svo skók hann hausinn líkt og hann væri að hrista missýningu úr koll- inum á sér. Það hreif og hann kallaði: Þakka þér fyrir, Franski-Pétur. Við skulum reyna að gæta boltans betur framvegis. Þú ert fínn karl. En Franski-Pétur gapti enn. Svo snerist hann á hæli, hljóp inn í hús og gáði að hinum boltunum ofan í dýr- gripakistunni sinni. Þegar hann sá þá enn á sínum stað skellti hann kistulok- inu hið bráðasta í lás. Galdrar, galdrar, tautaði hann gremjulega. En uppi í lofti hlógu þau dátt, Manni flugstrákur og krakkarnir í Óralandi. 33

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.