Æskan - 01.03.1986, Page 37
’.Eg hef séð framtíð rokksins. Nafn-
er Bruce Springsteen,“ sagði banda-
riskur blaðamaður á miðjum áttunda
aratugnum. Núna, áratug síðar, er
rúsi vinsælasta rokkstjarna heims.
'ðasta platan hans, Born in the USA,
Slí sJöunda í röðinni, kom út um mán-
aðamótin mai/júní 1984. Hún er nú
2®st söluhæsta plata allra tíma (á eftir
nriller með Michael Jackson). Og
aldar eru líkur á að hún verði sú
So uhæsta því að u.þ.b. milljón eintök
S?Vast 1 hverjum mánuði og virðist
ekkertlátþará.
^jafmildur frændi
Var Brúsi ekki tekjuhæsta popp-
Jarna Bandaríkjanna árið sem leið?
~ Það veit ég ekki, svarar rokk-
Jarnan hógvær. - Eg veit þó að ég
ýtað teljast ríkur. Ég gæti lifað eins
I ® Kóngur ef mig langaði til. En ömur-
v § órlög Elvisar Presley o.fl. eru mér
Q' 1 varnaðar. Ég vil ekki einangrast
he/ • 3St * Stysi °8 óraunverulegum
Margir vina og vandamanna Brúsa
®nda hafa sagt frá höfðinglegum
sjotum hans til þeirra. Einnig hafa
hpftlr borist af fjárfúlgum sem Brúsi
urlagtíverfallssjóðikolanámu-
arina, jafnt f gretlandi og Frakklandi
■u í Bandaríkjunum.
tjj ~. ^8 geri bara það sem mig langar
st -Vl° iPeningana mína! Ég keypti mér
°rt hús fyrir tveimur árum og ég læt
*g ekki skorta neitt. Allt, sem af-
aQU§s 6r’ e® ^ þeirra sem þurfa á
stj.. Ida. Ég hef séð of margar popp-
pJ0tnur gleyma uppruna sínum. Það
er alltaf jafnsorglegt.
^eagan hampar Bruce
^Pringsteen
g Eftir klæðnaðinum að dæma gæti
sk«a.Sl Verið að koma úr vinnu í ker-
fióöUnUm 1 ^traumsvík. Hann er jafn-
op u^iýsingfyrirLewisgallabuxur
ísle klrtuboli °8 Ungfrú Heimur fyrir
c ns^ar ullarvnrnr T-Tvar cp.m Rrnsí
fer
un e^st saia á vinnugöllum um fjórð-
‘g eða þar um bil.
Up . § hugsa ekkert um föt. Ég ólst
rnip - §a!iafötum og ég kann betur við
ekki'm6!1? en 1 siiki °S giysi- Ég vil
fiöti D, kkJa neinn. Eg er venjulegur
fpj. r?kkari, alinn upp meðal verka-
tísk-S * -ew Jersey> en ekki eitthvert
J ^hóel, sérhannað á teiknistofum.
seti ' tj iltur Beagan Bandaríkjafor-
göt a orúsa yfirrokkara sem fulltrúa
r°kkaranna úr verkalýðsstétt því
• •
GOTU
ROKKARL
STEEN
að hann nefnir Bruce Springsteen á
nafn þegar hann talar til verkalýðsins í
Bandaríkjunum. Jafnframt hefur Re-
agan notað Born in the USA sem
kynningarlag á fundum hjá sér.
— Það hringdu í mig menn frá Re-
agani forseta og báðu um leyfi til að
nota plötuna Born in the USA á fund-
um hjá sér. Ég sagði að það væri í lagi
ef Reagan hlustaði fyrst á plötuna Ne-
braska. Ég taldi og tel enn að forsetinn
mætti kynna sér betur en hann gerir
kjör verkafólks og fátæklinga. Einu
sinni var hann sjálfur í stjórn verka-
lýðsfélags. En það er eins með stjórn-
málamenn og poppstjörnur: Þeim
hættir til að gleyma uppruna sínum.
Ég er mannúdarsinnaður
Auk þess að kynna kjör verkafólks
á plötum sínum er Brúsi rokkforingi
virkur í baráttu gegn kynþáttamisrétti
og kjarnorku.
— Ég held að það séu bæði góðir og
vondir menn í flestum ef ekki öllum
stjórnmálaflokkum. Þess vegna spyr
ég ekki um flokkspólitík heldur af-
stöðu til manneskjunnar. Ég tel mig
sjálfan vera mannúðarsinnaðan. Ég tel
mig gera mér ljósa ábyrgðina gagnvart
mínum minnsta bróður. Munum að
við erum heimurinn. (We are the
World).
Brúsi var einmitt áberandi á We are
the World plötunni. En að lokum:
Hver er galdurinn við vinsældir rokk-
foringjans?
- Það var mitt happ að taka
Woody Guthrie til fyrirmyndar á
bernskuárum mínum. Þannig komst
ég upp á lag með að samræma lag og
ljóð, einfalt en hrífandi lag og rabb-
texta (talkin'blues). Síðan bætti ég
rokktakti Elvisar Presley og Chucks
Berry inn í. Því næst laumaði ég svo-
litlum Rolling Stones tónblæ með.
Loks hef ég á allra síðustu árum leitað
í smiðjur Jimmys Cliff, U2, Clash og
Suicide.
37
POPP