Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1986, Qupperneq 40

Æskan - 01.03.1986, Qupperneq 40
Lið Seljaskóla Það er skipað þeim Sigrúnu Ingu Hrólfsdóttur, Magn- úsi Jónssyni og Sveini Bjarnasyni. Aðaláhugamál Sig- rúnar er teiknun. Hún hefur mikinn áhuga á því að verða myndlistarmaður í framtíðinni. Magnúsi þykir aftur á móti skemmtilegast að lesa bækur - og þá helst spennubækur. Hann langar til að verða læknir. Knatt- spyrna á allan huga Sveins en framtíðarstarfið er óráðið. Þeim þremenningum þykir félagslífið hjá 6. bekk í Selja- skóla lélegt en það batnar þegar þau koma í 7. bekk. Unglingadeildirnar fá m.a. diskótek aðra hverja helgi. Þessi spurning er meðal þeirra tuttugu sem lagðar eru fyrir 12 ára krakka iþessu blaði og leiknum verður haldið áfram iþeim nœstu. Þrtr fulltrúar tveggja skóla leiða saman hesta sina og sá skóli, sem sigrar, heldur áfram keppninni. I þess- ari fyrstu lotu eigast við kepp- endur frá Seljaskóla ogMela- skóla íReykjavík. Skólarnir voru valdir afhandahófi og verður svo áfram. Reglurnar iþessum leik eru einfaldar. Hvort liðið fœr 12 minútna umhugsunartíma til að svara spurningunum. Eitt stig er gefið fyrir rétt svar. — Á bls. 54 eru birt svör iþessum fyrsta hluta keppninnar. Aður en þið litið áþau œttuð þið að spreyta ykkur á spurningunum og at- a siðan hvað þið sjái fengið mörg stig. Hér fyrir neðan sjáið þið svo spurningarnar og svör liðanna. Svar Melaskóla er táknað með rauðum krossi en svar Selja- skóla með grœnum krossi. Melaskóli sigraði — en minni gat munurinn ekki verið, eitt stig skildi liðin að. Spurningar í I. hluta: '^rland ... 1. Hvaða land er nefnt „Eyjan græna“? a)Grænland 2. Hver varð fyrstur íslendinga at- vinnumaður í knattspyrnu? a)Hermann Gunnarsson 3. Hvað heitir höfuðborg Filippseyja? y X @)Manila 4. Hvaða einkennisstafur er á bif- reiðum á Siglufirði? rr 5. Hverrar þjóðar er hljómsveitin Ultra- vox? a) Bandarísk 6. Hvað heitir þýski lögreglumaðurinn Derrick réttu nafni? e^orst Tc^jCr 7. Hvaða kona sagði þessi fleygu orð: „Þeim var ég verst er ég unni mest“? ajj&uðrún ®^ífursdómr 8. Hver samdi lagið við íslenska þjóð- sönginn? á) Sveinbjörn f&Snbjörnssoh 9. Hvaðatungumál talaði Jesús? a)'Árabísku 10. Hvar var hr. Pétur Sigurgeirsson biskup presturáðurl? a) Á Dalvík b) Ásgeir Sigurvinsso^, b) Prag b) B b) írsk b) Ulfgang Schluter b) Hallgerð^ langbrók^ b) Matthías Jochumsso^ b) Aramei ís^ b) í Reykja' yíK SPURNINGALEIKUR - 6. BEKKUR 40

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.