Æskan - 01.03.1986, Qupperneq 43
kalli
DRAUGA- FLEKINN
GANGUR
^^b-Nesskóla á Neskaupstaö)
ko a»li þótti kaldur karl. Hann var
- minr> í 6. bekk. Hann var sterkastur
sjSlnum bekk enda var hann mikill með
satt að segja með stórmennsku-
sk ']'nn ^3®'"11 var hann að koma úr
b 0 anum með félögum sínum þegar
ann kom auga á Kidda í 1. bekk.
aiJ? sa§^i við félaga sína:
gerum þessum smágrikk.“
aft tðlcu strax undir það og hlupu
0 Kidda.
bé”HÁ Kiddi kúla, hef ég ekki sagt
r að halda þig í burtu frá okkur?“
Sagði Kaiii
” ú-ú-ú5“ stamaði Kiddi.
saTað 6rtu ^a að stautast hérna,“
§ 1 Kalli og steytti hnefann.
uð “ 3aaa^ v°oru þiið seem kooom-
* stamaði Kiddi.
0 ” ataðu aldrei við mig í þessum tón
K^undu að kalla mig herra,“ sagði
”Jaa; herr herra Kalli,“ sagði Kiddi.
Kidn ^ ^alh UPP turk °§ lamdi
ror' 31113115'1111- Og þarna lá Kiddi í
hl J 611 §en8'ð stóð við hlið hans skelli-
ni$jandi.
tVeEn .tH ahrar óhamingju fyrir þá hafði
bur8§Ja ara bróðir Kidda horft á at-
bri mn' Hann brjálaðist og breyttist í
A8ja metra langan risa.
grvtru11 ®reip allt §en§'ð 1 faug'ð °g
'"n í b Víupp 1 fjali- Flafg Það beint
se^1 ,el1' hjá tuttugu metra háu trölli
þvj tul< ehlci beint vinsamlega á móti
lit^ðiVar auðvitað mjög þakklátur
var, rðður fyrir hjálpina og eftir þetta
strákann ehki vitund hræddur við
a sem voru stærri en hann.
Einar Björn
Einu sinni voru tveir me. n á leið
yfir Fagradal. Þegar þeir voru hálfnað-
ir skall á mjög vont veður. Þeir ákváðu
að gista í sæluhúsinu sem var þarna
skammt frá. Þeir fóru þar inn, bjuggu
um sig og lögðust til svefns.
Eftir stutta stund hrukku þeir upp
með andfælum við hávaða uppi á þak-
inu. Þeir héldu að það væri draugur,
urðu dauðhræddir, klæddu sig í skyndi
og hröðuðu sér burt.
Skömmu síðar var maður frá Norð-
firði þarna á ferð. Han hét Jón og var
á heimleið frá Egilsstöðum. Af því að
veðrið var vont ákvað hann að leita
skjóls í sæluhúsinu. Hann gat ekki
sofnað vegna hávaða uppi á þakinu.
Hann gekk þá út til að athuga hvað
þetta gæti verið.
Sá hann sér til mikillar undrunar að
kaðalspotti var bundinn við strompinn
og slóst hann í þakið í rokunum.
Jón fór upp á þakið og leysti kaðal-
inn og fór svo inn aftur, lagðist til
svefns og svaf til morguns.
Þegar hann vaknaði var komið gott
veður. Hélt hann nú áfram ferð sinni.
Þegar hann kom til Reyðarfjarðar hitti
hann mennina tvo sem flúið höfðu
sæluhúsið. Spurðu þeir Jón hvaðan
hann væri að koma.
Ég kem frá Egilsstöðum, svaraði
Jón.
Var ekki vont veðrið á Fagradal?
— Jú, svaraði Jón, ég leitaði skjóls í
sæluhúsinu.
Gastu sofið fyrir draugagangi?
- Draugagangi, sagði Jón, og rak upp
skellihlátur.
Það var föstudagur. Halli, Birgir og
Fúsi voru á heimleið úr skólanum.
Þeir töluðu mikið um flekann sem
Halli hafði smíðað daginn áður.
Þeir ákváðu að hittast niðri í fjöru
strax eftir matinn.
Þegar þeir voru allir mættir ýttu þeir
flekanum á flot og þá sagði Halli:
„Hverjir ætla svo með?“
„Ekki ég, sagði Birgir."
„Þú ert nú meiri skræfan,“ sögðu
hinir.
Svo stigu þeir Halli og Fúsi á flek-
ann og ýttu frá landi.
Flekinn valt dálítið og þeir urðu
pínulítið hræddir en samt héldu þeir
áfram.
Skyndilega hvolfdi flekanum og
strákarnir fóru á bólakaf.
Svo komu þeir upp og svömluðu í
sjónum og kölluðu á hjálp. Birgir, sem
hafði séð allt saman, var ekki seinn á
sér að kalla á tvo menn sem voru að
spjalla saman þarna rétt hjá.
Þeir komu strax hlaupandi niður í
fjöruna, stungu sér í sjóinn og björg-
uðu strákunum.
Þegar Fúsi kom í land sagði hann:
„Þetta geri ég ekki aftur.“
Katrín
Þórarinn