Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 24

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 24
nefnist þáttaröð sem þú kannast ef- laust við. Sú braut er ekki alltaf greið en í þáttunum sem sýndir eru í ríkis- sjónvarpinu finnst jafnan fljótlega farsæl lausn á öllum vandamálum. Kvikmyndir geta lýst lífi og raun- veruleika. Oftar en ekki er þó tekið létt á hlutunum, spunninn „þægileg- ur“ þráður og ofinn einfaldur flækju- vefur. Þættinum er markaður tími og úr vefnum þarf að greiða fyrir lok hans. Leikarar í þættinum Á framabraut Theódór Huxtable hélt aö það væri ekki flókið að flytja að heiman og tipla létt á tám inn 1 tískusýningarstarf. . . Þú skalt ekki taka þetta sem gagn- rýni. Þættirnir eru jákvæðir og skemmtilegir; betri en margt sem sýnt er. En við verðum að varast að taka slíka þætti sem raunsanna lýs- ingu og ætla að alltaf sé auðvelt að feta framabraut. Þessar vangaveltur eru þó ekki að- alefni greinarinnar. Öllu fremur for- orð til umhugsunar. Við skulum ljúka þeim á því að rifja upp efni annars vinsæls sjónvarpsþáttar. Þú hefur ef til vill séð og heyrt Huxtable lækni og fjölskyldu hans minna son- inn Theódór á að menn tipla ekki ofur létt á tám inn í tískusýningar- starf — án þess að leggja nokkuð á sig. Þau sögðu honum á sinn hátt að enginn verður óbarinn biskup. ^ sögðu það svo vel og skemmtileg3 ‘ margir muna það lengi. Framabrautarskólinn í Svíþjóð Framabrautarskóli í líkri þú hefur séð á skjánum er ^ ( Norðurlöndum. í Bjárnum. manna bæ norðan Hássleholrn Skáni, er skólinn Mlan, musikteate med mening. (Söngleikhús nie. hugsjón) Skólinn er í rauninni .-se frá Tollare-lýðháskólanum N ' ( Stokkhólm og er rekinn af sænsk1 bindindishreyfingunni. mynd °? líka tilj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.