Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 52

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 52
Skátadagurinn i Á skátadaginn, sem haldinn var hátíölegur hér á Akranesi 22. febr- úar sl., var heilmikið um að vera. Iþróttahúsinu héldu skátar skemmt- un sem hófst klukkan 12 á hádegi og stóð langt fram eftir degi. Dag- skránni var skipt í tvennt: Frá kl. 12 til 17 var í gangi tívolí þar sem bæjar- búum gafst kostur á að spreyta sig á ýmsum þrautum. Eftir kl. 17:15 var svo bingó og ekki voru vinningarnir af verri endanum! 1. verðlaun voru flugferð til Kaupmannahafnar fyrir tvo og 2. verðlaun voru flugferð fyrir einn með Arnarflugi. í 3. verðlaun voru kalt borð fyrir tvo á Hótel Loft- leiðum. — Til mikils var að vinna... Vegna alls þessa ákvað ég því að skella mér niður í íþróttahús og fylgjast með viðburðunum. Við innganginn fengu allir að- göngumiða sem einnig gilti sem happdrættismiði. Auk þess fengu öll börn að gjöf tannbursta, tannkrems- túpu og endurskinsmerki. Inni í húsinu var heilmikið um að vera. Allir starfsmenn tívolísins voru fól^ mi' og klæddir trúðsbúningum og sanntsI tívolíbragur var á öllu. Einnig ga , gestum kostur á að Iáta mála s’g^ framan. Þarna var heilmargt saman komið, jafnt ungir sem ga ir. Allir voru í góðu skapi ^ skemmtu sér hið besta. Hvert so var litið var eitthvað um að ve.r‘ Tvö stór lukkuhjól voru á svæðin og þar freistaði fólk gæfunnar. Par t var vatnslaust „fiskabúr“. Par yngsta kynslóðin keypt sér veiðil^> ^ og veitt upp úr búrinu ýmislegt o° ‘ stöng. Þarna var líka sitt hvað f|eJ til skemmtunar, t.d. kúluspih hjþ* þraut, keiluspil, dósakast, ske1 kast, pínugolf og margt, lTiar|r fleira. Og maður gat látið taka afs mynd þar sem hárið og búkurinti málað á spjald og aðeins sást í an.^ litið. Til dæmis gat maður bæðiverl ungfrú Heimur og sterkasti ma° ðaf heims. Og til að auka á gleðibrag'a var í horninu spákona sem skyggn. ist inn í framtíðina. Öðru hyefl^ kom líka fram trúðalúðrasveitin lék skátalög. Sveitina skiput^ 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.