Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 40

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 40
Afreksmenn og ofurhuga1 „Afrek einstakra íþróttamanna okkar, sem eru á heimsmœlikvarða, sanna að með ástundun og markvissri þjálfun er hœgt að ná árangri sem skapar meistarann um leið og einstaklingurinn verður líkamlega og andlega betur undir það búinn að takast á við lífið og tilveruna. “ Þessi setning er úr ársskýrslu Iþróttasambands fatlaðra 1986. Varstu hissa á því? Vissir þú ekki að það samband væri til? Jú, sennilega, en eflaust hefur þér komið á óvart að talað er um afrek á heimsmæli- kvarða. F>ar er þó ekkert ofmælt. Og það á við marga af félagsmönnum í íþróttafélögum fatlaðra. Pó er ekki langt síðan slíkum félögum var kom- ið á legg. Hið fyrsta þeirra, íþrótta- félag fatlaðra í Reykjavík, var stofn- að 30. maí 1974. Landssambandið r var stofnað fimm árum síðar og nú eru 14 félög innan vébanda þess. Mikilvægt er fyrir alla að geta stundað íþróttir við sitt hæfi. Það á ekki síst við um fatlað fólk. Raunar er því það enn meira virði en öðrum- íþróttaiðkun hefur aukið því sjálfS' traust og auðveldað því að eiga sam- skipti við ófatlaða, auk þess að styrkja það og stæla. A gúmbáti niður Hvítá Sá hugsunarháttur var lengi ríkj- andi hér á landi að fötlun hindraði menn í að taka þátt í að heita má öll- um íþróttum. Sem betur fer hefur það breyst. Mönnum verður æ betur ljóst að fatlað fólk getur reynt sig í fjöldamörgum greinum. Fréttir fjöl- miðla af ágætum árangri þess í íþróttum hefur fært flestum heim sanninn um það. Þó er ekki að efa að ýmsa hefur undrað að lesa frásögi1 um þátttöku fatlaðra í ferð á gúlT1' báti niður Hvítá í fyrrahaust. Tildrögin voru þau að félagar Nýja ferðaklúbbsins, sem skipulafh höfðu ferð breskra ofurhuga um Is' land í fyrrasumar — en meðal þeirra voru nokkrir fatlaðir, " . buðu félögum ÍF að taka þátt í h'kr> för og farin hafði verið niður Hvítá- Boðinu var tekið með þökkum og úr varð að átta fatlaðir garpar sigldu með stjórnendum frá Nýja ferða- klúbbnum um 13 km leið niður Hvít* ána neðan Gullfoss. Fjórir þeirra voru hjólastólanotendur og þrír af þeim meira eða minna lamaðir upp að höndum. Tveir leiðangursmanna voru spelkaðir á fótum og tveir voru þroskaheftir. Útbúa varð sérstök sæti úr plastbrúsum fyrir þrjá af 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.