Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 49

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 49
Texti: Johannes Farestveit Teikningar: Solveig Muren Sanden 5. En þá kastaði fyrst tólfum er hann opnaði körfuna á eldhúsgólfi heima því að í var einasta einn fiskur. Ekki nefndi hann við kerlingu sína hvað gerst hafði — en kvaðst fara til fjalls að veiða næsta dag. 7. Ekki hafði hann langt farið er fiskarnir voru allir af, hver á sporði öðrum, og gat Fengur þó ekki greint hvað gerðist. Varð honum þá Ijóst að haugbúar unnu honum ekki veiðinnar og hugsaði vel ráð sitt. 6. Engu minni var þá veiðin í tjörninni. Hann þræddi fiskana alla jafnóðum á viðargrein og hugðist fylgjast grannt með hvað af yrði á heimleið. 8. Fór hann að kirkju og fyllti körfu sína vígðri mold, bar hana til tjarnar og dreifði hringinn um. Þóttist hann vel að verið hafa og hélt svo heim. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.