Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1987, Síða 49

Æskan - 01.05.1987, Síða 49
Texti: Johannes Farestveit Teikningar: Solveig Muren Sanden 5. En þá kastaði fyrst tólfum er hann opnaði körfuna á eldhúsgólfi heima því að í var einasta einn fiskur. Ekki nefndi hann við kerlingu sína hvað gerst hafði — en kvaðst fara til fjalls að veiða næsta dag. 7. Ekki hafði hann langt farið er fiskarnir voru allir af, hver á sporði öðrum, og gat Fengur þó ekki greint hvað gerðist. Varð honum þá Ijóst að haugbúar unnu honum ekki veiðinnar og hugsaði vel ráð sitt. 6. Engu minni var þá veiðin í tjörninni. Hann þræddi fiskana alla jafnóðum á viðargrein og hugðist fylgjast grannt með hvað af yrði á heimleið. 8. Fór hann að kirkju og fyllti körfu sína vígðri mold, bar hana til tjarnar og dreifði hringinn um. Þóttist hann vel að verið hafa og hélt svo heim. 49

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.