Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 39
Umsjón Poppþáttar: Jens Kr. Guðmundsson
Límmiðar og nótur
^ri Poppþáttur!
^ Mér finnst aö þú megir birta nótur
9 texta viö vinsæl lög. Einnig væri
lslega gaman aö fá límmiða með
PoPPurum.
^nna Margrét Halldórsdóttir
Bakkavör 3, Seltjarnarnesi
^ark Knopfler, söngvari Dire Straits
Dire Straits
Keeri Poppþáttur!
^ig langar til aö fá opnumynd af
r|ire Straits. Mig langar líka aö vita
nvað þeir félagar heita.
Sandra Dögg Jónsdóttir,
Grænuhlíö, Bíldudal
Liösmenn Dire Straits heita Mark
^nopfier, Tony Williams, Guy
^etcher, John lllsley, Alan Clark og
Ja°k §onni.
nneö reggídjassaranum Leó Smith
°9 bandarískri hljómsveit hans
A-Ha
Mig langar til aö fá aö vita heimilis-
fang A-Ha. Svo langar mig til aö fá
veggmynd og límmiöa með Greifun-
um, Madonnu, 5 Star, Samönthu
Fox, A-Ha, Tínu Turner og Don
Johnson.
Hulda Siguröardóttir,
Dynskógum 26, Hveragerði
Póstáritun A-Ha er:
A-HAThe Post Office
High Street, Headly, Hants,
England.
A-Ha
N’da? Leo og Porsteinn spiluðu m.a.
í Hollandi. Þegar kom aö gítareinleik
hjá Þorsteini, eða Stanya eins og
hann heitir á tónleikaferðalaginu
þarna í Hollandi, reis fjölmennur
hópur Islendinga á fætur, veifaði ís-
lenska fánanum og hrópaði: „Áfram
ísland! “.
að Grafík hefur lokiö upptökum á
breiöskífu? Þar er um aö ræöa Ijúfar
ballööur í bland viö djassaöa takta.
Grafíkhópurinn stefnir aö því aö plat-
an veröi gefin út á geisladisk.
Paul Young '
Nýjar hljómsveitir
Hæ, hæ yndislegi Poppþáttur!
Mér finnst vanta fróðleiksmola um
nýjar hljómsveitir, eins og t.d. Holly-
wood Byond. Eg er hér með fróðleik
um Paul Young. Hann er fæddur 17.
janúar 1956 í Luton á Englandi. Hann
á tvö systkini, Mark og Joanne.
Bless, bless,
Baddý Le Bon,
Feigsdal
Veggmyndir
Þið mættuð koma meö fleiri vegg-
myndir eins og stundaskrána í fyrra.
Þaö er flott að hafa svona margar
myndir á sama spjaldinu.
Eydís Ingimundardóttir,
Þóröarstööum, Fnjóskadal
aö Grafík og Bubbi komu fram í
sænska sjónvarpinu á dögunum?
Það var í þætti sem hefur verið líkt við
þáttinn Á líðandi stundu í íslenska
sjónvarpinu. Þetta er skemmtiþáttur
meö blönduöu efni sem nýtur gífur-
legrar hylli um Skandinavíu. Eru
menn á einu máli um aö þessi þáttur
hafi verið vænsta auglýsing fyrir um-
rædda poppara.
aö væntanleg er á markaö innan
skamms breiöskífa meö hljómsveit-
inni Sykurmolum?
39