Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 39

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 39
Umsjón Poppþáttar: Jens Kr. Guðmundsson Límmiðar og nótur ^ri Poppþáttur! ^ Mér finnst aö þú megir birta nótur 9 texta viö vinsæl lög. Einnig væri lslega gaman aö fá límmiða með PoPPurum. ^nna Margrét Halldórsdóttir Bakkavör 3, Seltjarnarnesi ^ark Knopfler, söngvari Dire Straits Dire Straits Keeri Poppþáttur! ^ig langar til aö fá opnumynd af r|ire Straits. Mig langar líka aö vita nvað þeir félagar heita. Sandra Dögg Jónsdóttir, Grænuhlíö, Bíldudal Liösmenn Dire Straits heita Mark ^nopfier, Tony Williams, Guy ^etcher, John lllsley, Alan Clark og Ja°k §onni. nneö reggídjassaranum Leó Smith °9 bandarískri hljómsveit hans A-Ha Mig langar til aö fá aö vita heimilis- fang A-Ha. Svo langar mig til aö fá veggmynd og límmiöa með Greifun- um, Madonnu, 5 Star, Samönthu Fox, A-Ha, Tínu Turner og Don Johnson. Hulda Siguröardóttir, Dynskógum 26, Hveragerði Póstáritun A-Ha er: A-HAThe Post Office High Street, Headly, Hants, England. A-Ha N’da? Leo og Porsteinn spiluðu m.a. í Hollandi. Þegar kom aö gítareinleik hjá Þorsteini, eða Stanya eins og hann heitir á tónleikaferðalaginu þarna í Hollandi, reis fjölmennur hópur Islendinga á fætur, veifaði ís- lenska fánanum og hrópaði: „Áfram ísland! “. að Grafík hefur lokiö upptökum á breiöskífu? Þar er um aö ræöa Ijúfar ballööur í bland viö djassaöa takta. Grafíkhópurinn stefnir aö því aö plat- an veröi gefin út á geisladisk. Paul Young ' Nýjar hljómsveitir Hæ, hæ yndislegi Poppþáttur! Mér finnst vanta fróðleiksmola um nýjar hljómsveitir, eins og t.d. Holly- wood Byond. Eg er hér með fróðleik um Paul Young. Hann er fæddur 17. janúar 1956 í Luton á Englandi. Hann á tvö systkini, Mark og Joanne. Bless, bless, Baddý Le Bon, Feigsdal Veggmyndir Þið mættuð koma meö fleiri vegg- myndir eins og stundaskrána í fyrra. Þaö er flott að hafa svona margar myndir á sama spjaldinu. Eydís Ingimundardóttir, Þóröarstööum, Fnjóskadal aö Grafík og Bubbi komu fram í sænska sjónvarpinu á dögunum? Það var í þætti sem hefur verið líkt við þáttinn Á líðandi stundu í íslenska sjónvarpinu. Þetta er skemmtiþáttur meö blönduöu efni sem nýtur gífur- legrar hylli um Skandinavíu. Eru menn á einu máli um aö þessi þáttur hafi verið vænsta auglýsing fyrir um- rædda poppara. aö væntanleg er á markaö innan skamms breiöskífa meö hljómsveit- inni Sykurmolum? 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.