Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 12

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 12
FER YFIR SKÁKIR Hl Rætt við heimsmeistara sveina í skák, Hannes Hlífar Stefánsson. Laugardagurinn 23. maí 1987 verður áreiðanlega minnisstæður honum Hannesi Hlífari Stefánssyni, skákmanninum unga sem mikla athygli hefur vakið á undanförnum árum. Þann dag var tefld lokaumferðin á heimsmeistaramóti sveina í Austurríki. Fyrir síðustu umferðina hafði Hannes Hlífar hálfs vinnings forskot og því dugði ekkert annað en sigur í síðustu umferð til að honum tœkist að hreppa heimsmeistaratitilinn. Og hann brást ekki vonum manna heldur sigraði örugglega og hlaut heimsmeistaratitil sveina að launum. 12 Hannes Hlífar meö verðlaunagripinn sem hann hlaut fyrir sigur á heimsmeistaramóti sveina. Honum finnst raunar meira til um að ná góðum og tefla fallegar skákir. . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.