Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1987, Page 12

Æskan - 01.05.1987, Page 12
FER YFIR SKÁKIR Hl Rætt við heimsmeistara sveina í skák, Hannes Hlífar Stefánsson. Laugardagurinn 23. maí 1987 verður áreiðanlega minnisstæður honum Hannesi Hlífari Stefánssyni, skákmanninum unga sem mikla athygli hefur vakið á undanförnum árum. Þann dag var tefld lokaumferðin á heimsmeistaramóti sveina í Austurríki. Fyrir síðustu umferðina hafði Hannes Hlífar hálfs vinnings forskot og því dugði ekkert annað en sigur í síðustu umferð til að honum tœkist að hreppa heimsmeistaratitilinn. Og hann brást ekki vonum manna heldur sigraði örugglega og hlaut heimsmeistaratitil sveina að launum. 12 Hannes Hlífar meö verðlaunagripinn sem hann hlaut fyrir sigur á heimsmeistaramóti sveina. Honum finnst raunar meira til um að ná góðum og tefla fallegar skákir. . .

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.