Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 16

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 16
Bárujárnsþraut Að beiðni þungarokksaðdáanda frá Patreksfirði leggjum við fyrir ykkur þraut. Þið eigið að bæta réttum stöfum inn í eyðurnar í setningunum hér á eftir. Svör sendið þið síðan til Æskunnar, pósthólfi 523, 121 Reykjavík. Merkið bréfið „Poppþáttur - Bárujárnsþraut“. Munið að merkja bréfin nafni ykkar og heimihsfangi því að við drögum úr réttum lausnum og sendum þremur heppnum hljómplötur. 1. Söngvari bárujárnssveitarinnar E---------u frá Sv—þj-ð kallar sig J—e— Te-pes—. 2. Fyrsta plata glysjárnssveitar- innar Pois-n, „Lo-k Wha- The Cat Dr-g- In“, sat vikum saman í efstu sætum bandaríska vinsældalistans síðasta sumar og er enn á lista yfir 40 vinsælustu plöturnar þó tvö ár séu frá út- komu hennar. 3. Léttbárujárnssveitin-----r----- —j--------ir endurvöktu á síðasta ári gamlan takts- og trega-slagara, „K- — —u í pa—t—“, eftir Magn-s Eir-kss-n, með þeim árangri að lagið sat mánuðum saman á vinsældalista Bylgjunnar. 4. Bandaríska bárujárnssveitin Stry-er náði miklum vinsældum í fyrra með plötunni „T------fj----- —a — — m—ð þ— — — v— —d —“ (heitið er íslenskað) og vakti jafnframt athygli fyrir að boða kristna trú í öllum textum á plöt- unni. 5. Bandaríska grínhljómsveitin Bes-ie boy- náði mikilli hylh fyrir lagið „Figh- For Your Rig-t To Pa-ty“ og nýstárlega blöndu af bárujárnsrokki og blökkumannaþulum, svokölluðu rabbi (,,rap“) Mý roKKKynslc Ný og harðsnúin kynslóð hefur haslað sér völl í rokkmúsíkhfinu hérlendis. Hún er skipuð hressu fólki um tvítugt. Einkenni hóps- ins er rafmagnað keyrslurokk 1 einfalda kantinum, hráar útsetn- ingar, hrjúfir textar sem spegla tilfinningar ungs fólks, fulls af sköpunargleði. Lífskraftur þessa hóps markast m.a. af því að hlut- irnir eru framkvæmdir um leið og hugmynd fæðist, óháð því hversu ígrunduð hún er og hvort sem utf> tónleika eða plötuútgáfu er að ræða. Bleiku bastarnir Aðalfulltrúar nýju rokkkyn- slóðarinnar eru líklega Bleiku bastarnir og Sogblettir. Aðrir sem sett hafa mark sitt á nýju rokk- hreyfinguna eru Johnný Triumph, Svart-hvítur draumur Johnný Triumph 16 ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.