Æskan - 01.05.1988, Síða 7
8 var orðin forvitin og ákvað að fara
ej. sPyr)a Stínu hvað við ættum að gera
s eitt^vað færi úrskeiðis. Stína var að
UlUa þegar við trufluðum hana.
»Nú, sjáið þið til. Þeir á jörðinni hafa
e8 fullkomið fjarstýringarvald yfir
aPParatinu.“
^Pna kallaði flaugina alltaf apparat.
• ”en við eigum að brjóta litlu, rauðu
ske^ð'3113 eitt^va^ kynni að fara úr-
• 1 ls- Þið munið að styðja á fiarstýr-
^hnappinn."
rif L- 0l8ay htum hvort á annað og það
*■ UPP fyrir okkur að okkur hafði
Sagt þetta. En mér hafði verið sagt
verið
SVo
, margt að ég mundi ekki helminginn
at því.
Ellefti afmæhsdagurinn minn rann
P- Við biðum öll spennt í stjórntækja-
a.nurn- Ég átti að fá að tala við
0mmu. Eftir mikla bið birtist hún á
^Janum. En hvað ég var fegin að sjá
, . a- Sambandið var lélegt svo að við
PJumst aðeins á fáum orðum.
tók ^ höfðum alltaf nóg að gera. Stína
v sér að kenna okkur hinum. Við
ins^1111 n°hkurs konar skóla hluta dags-
= v en réðum okkur að mestu sjálf að
°ðru leyti.
þr^hert okkar var alveg laust við heim-
v^r en Tis fann mest fyrir henni enda
3r haitn aðeins níu ára. Olgay var tólf
Ríkó þrettán ára. Við Olgay vorum
en Sainan 1 lostrarherberginu að spila
1 ls og Ríkó voru í leikherberginu að
Um 3St ^tlna a^ sauma. Stína hugsaði
, niatinn. Hún var líka sú eina sem
Unni á öll tækin.
^1Jagarnir flugu áfram. Það var komið
,. Pví að snúa heim aftur. Ég bæði
^jfhaði til 0g kveið fyrir. Hlakkaði til
en ftta alla vlnl mina’ Pabba og mömmu
v kveið fyrir öryggisleysinu. Ég hafði
y sv° örugg hér.
l ln söfnuðumst hljóð saman í lestrar-
jj oerginu. Við vorum að hugsa um
, . rt þessi ferð okkar hring eftir hring
ln8Um jörðina hefði orðið til þess að
u eina þjóðir heims. Satt að segja efuð-
eir t,1 Vl^' Til þess þurfti eitthvað meira,
þv_ Vað miklu meira. En við treystum
q 1 aö þetta hefði opnað augu einhverra.
h Sl®ar ur^um við vör við að ferðin
3 1 ekki verið til einskis.
þ ln fimm-menningarnir vorum orðnir
srs Vlnir- Þó að við værum frá ýmsum
þ um á jörðinni, úr ólíku umhverfi,
°Um við tengst vináttuböndum sem
drei slitnuðu.
^sk ' h aut aukaverðlaun í smásagnasamkeppni
Ku«nar 0g Rásar 2)
Ljósmyndasamkeppni
skumyndir
Margir hafa óskað eftir að við
efndum til ljósmyndasamkeppni
og nú látum við verða af því.
Æskan hefur oft áður gefið
lesendum sínum kost á að taka
þátt í slíkri keppni og viðbrögð
hafa alltaf verið mjög góð.
Við nefnum samkeppnina
Æskumyndir og veitum skilafrest
til 1. september. Öllum lesendum
Æskunnar, 16 ára og yngri, er
heimil þátttaka.
Myndefni er frjálst.
Nafn, póstfang og aldur verður
að rita skýrt og greinilega og
staðfesting foreldra um að
sendandi hafi tekið myndina
verður að fylgja.
Til mikilsað vinna
Þeir sem senda bestu myndirnar
að mati dómnefndar fá að launum
vandaðar myndavélar.
Aukaverðlaun eru bækur.
Veitt verða:
1. verðlaun:.......
Kodak AF2 - alsjálfvirk úrvals-
myndavél með innbyggðu
leifturljósi. Henni fylgja fjórar
gullfilmur frá Kodak.
2. -6. verðlaun:
Praktika Sport MD, sjálfþræddar
gæðavélar með leifturljósi.
15 aukaverðlaunahafar fá bók.
Úrslit verða kynnt í 8. tbl.
Æskunnar sem kemur út í byrjun
október.
Aðalverðlaunamyndirnar verða
birtar í 8. og 9. tbl.