Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 12
Ymsir reka upp stór augu þegar þeir sjá fatlaðan mann eins og mig stökkva út í laug.
„íþróttaiðkun
er okkur afar
mikilvæg“
Ég hafði aðeins séð hann á mynd'
viðbragðsstöðu á sundlaugarbam11
Vangasvipurinn sást óljóst. Mér var
minnisstætt að hann hafði misst anv'
an Jótinn.
Hann hafði tekið því vel að ræða vi
mig. Ég hajði hikandi nejnt að skál
stojan væri á 4. hæð í Igftulausu húsv
Tekið skýrt Jram að sjálfsagt vsed a
ræða við hann annars staðar.
hafði sagt að sér væri ekkert að van
búnaði að hitta mig þar.
Ég þurjti að taka Ijósrit í öðru her
bergi skömmu Jgrir tilsettan tíma. Én9'
ur maðurgekk inn ganginn í sama búl
hiklaust, blés ekki úr nös. / JHalU
bragði var ekki Jötlun á honum að sja■
„Geturþetta verið hann?“ hugsaði eQ-
,parj hann ekki einu sinni staj?“
AJþví að ég horjði stíjt á hann Patttst
ég merkja að göngulagið væri eilú1
öðruvísi en vant er. En margir haja ser'
kennilegt göngulag. . .
*Jónas?“
Já.“
Ósköp veit maður lítið um hvaðjatl
aðir geta.
Jónas Óskarsson á heimsmet í ^
metra baksundi í 25 metra laug!
keppir í flokki fatlaðra, þeirra sem nUaS
hafa fótinn ofan við hné. Hann hlaut sl
urverðlaun á Ólympíuleikum fatlaði"3
Viðtal við Jónas Óskarsson sundmann
Viðtal: Karl Helgason Myndir: Heimir Óskarsson
„Ég keppi líka á almennum mótum. . . . Ég náði lágmarksárangri til þátttöku í innan-
hússmeistaramóti íslands 1985 svo að sjáifgefið var að ég fengi að vera með. “
1984.
„Ég fæddist á Húsavík og ólst Þar
upp. Var þar á bátum sem unglingur cfí
langaði til að sjá mig um og fékk vinnu
millilandaskipi. Það var í ársbyriun
1978. Ég var á 17. ári. En um mánaða
mótin júlí/ágúst lenti ég í lykkju á lan
festatogi. Skipið var við brygg)u
dráttarbátur farinn að toga, mér að óvot
um. Taugin rann út um gat á síðttn01'
Ég dróst með og fóturinn klipptist Þar
af.
Ég var fluttur á Borgarspítalan3'
Gunnar Þór Jónsson læknir gerði að sar
inu og aðgerðin tókst mjög vel. Ég var..
sjúkrahúsinu í þrjár vikur en fór síðan
endurhæfíngar á Grensásdeildinni-
fékk gervifót og náði fljótt valdi a
ganga þannig. Var aðeins til 2. október
endurhæfmgu. Þá hóf ég nám í Styrl
mannaskólanum. Ég var ákveðinn 1
fara aftur á sjóinn.“
- Varð það ekki úr?
„Sumarið eftir var ég háseti á nH
landaskipi en fór aftur í skólann á hauSt
mánuðum og tók fískimannapróf u