Æskan - 01.05.1988, Síða 18
p,
pphólfið
Bíttarnir
Bítlarnir, getraun
og plötudómar
Kæra Popphólf!
Mér finnst ægilegur „fílingurinn“ í
Poppþættinum: Mikjáll Jakobsson,
Markús Knopfler, Brúsi frændi,
Evrópa og Marteinn í A-Ha. Síðan
hvenær urðu þessir menn íslenskir?
Síðan hvenær hét Europe Evrópa? Það
eru til nógu mörg blöð sem skrifa um
Mikjál Jakobson þó þið gerið það ekki
líka. Þið mættuð frekar koma með mús-
íkgetraun sem vit er í og hafa plötu-
verðlaun. „Vissir þú. . .?“ dálkarnir
mættu vera áreiðanlegri. Hefur ykkur
aldrei dottið í hug að vera með plötu-
dóma? Þeir væru vel þegnir. Hvemig
væri að kynna Prefab Sprout, Johnny
hates jazz. Suzanne Vega, Whitesnake,
Brian Ferry, Robby Robertsson og The
Beatles. Hvað vita margir að fyrsta
pönklagið, sem kom út, var með Beat-
Dagný Silvian,
Vestmannaeyjum.
Svar:
Svona mættu fleiri bréf til Popphólfsins
vera: Gagnrýnin og með ábendingum
um fleiri viðfangsefni. Að íslenska út-
lend nöfn hefur löngum verið umdeilt.
Okkur þykir óhkt þjálla í íslenskum
texta að tala/skrifa um Brúsa og Mikjál
frá Bandaríkjunum en um Bruce og
Michael frá United States of America.
Eins þykir okkur eðlilegra að fallbeygja
nöfn Markúsar og Bítlanna frá Bret-
landi en Marks og The Beatles’ frá The
Great Britain. Óg ef við köllum heims-
álfuna okkar Evrópu þótt útlendingar
kalli hana Europe, hvers vegna eigum
við þá ekki líka að kalla hljómsveit, sem
er nefnd í höfuðið á sömu heimsálfu,
Evrópu? Hins vegar er ástæða til að
vera á varðbergi gegn þvi að fara yfir
skynsamleg mörk í þýðingunni. Mar-
fnynda
of
kús Knútsson stæði til að
fjarri Markúsi Knopfler.
Við höfum einstaka si:
með plötudóma. Þeir m;
fleiri því að í lesendakönj
arins fyrir tveimur árui
flestir eftir fleiri plötU' . .
móti er hljómplötuútgáfu
að hún hefur á síði
meira á síðustu tvo
staklega er þessi þróun
lendis. Að auki telj
nær að fjalla um fr;
plötur og áhugavi
dæma þann haug a:
bandaframleiðslu sem
100 dægurhljómplötum tili
getum þó áreiðanlega afgreitt
plötudóma en við höfum gert til þessa.
Þú getur búist við plötudómum í næstu
blöðum.
En við föllumst ekki á að Bítlarnir
hafi flutt fyrsta pönklagið (áttu við
„Helter Skelter" af „Hvíta albúminu“
frá 1968?). Ef einhver lög með Bítlun-
um teljast pönklög þá er alveg eins
hægt að telja til pönks ýmis rokk og
rythma-blús lög frá árunum 1954 - ’57.
í „Vissir þú. . .?“ dálkunum hafa til
þessa einungis birst áreiðanlegir frétta-
punktar. Þótti þér ekki vera vit í Báru-
járnsþrautinni? Hún var kannski of sér-
hæfð. Við látum aðra almennari fljóta
með í þessum þætti.
verið
o vera
þátt-
fleirt
Kæra Popphólf.\
Það væri ofsalega gaman ef þú gætir
sagt mér eitthvað um U2 og birt vegg-
mynd af filjómsveitinni.
Alla
Svar:
írski kvartettinn U2 var stofp|°u
1978. ÓUkt mörgum löndum sínllU|
hafa trúarbrögðin ekki spillt vih^1111
þeirra félaga þótt þeir. tilhcyri ý11*;''
kaþóhkkum eða
i samt drjúgan þátrt^agigktage^ l~'
einnig áhugi kvartettsins á»Hiánflrf
indamálum, sérstaklegá á •™|lU
Amnesty International gégn fangelsurl
fólks vegna trúar- og lifsskoðana J'cS!;
Á plötum fara U2 þó það milóutn
höndum um þessi mál að þær geta en^
an vegintr flokkast sem guðspjalla" e
baráttuplötur. Eftir velgengni plötunt1
ar „The Joshua 'Tree^1 í fyrra telst
vera rokkhljómsveit níunda áratugaf
ins. Sjálfir segjast þeir U2 piltar he s
vilja látá' kalla sig tilfinningaríka
heiðarlcga rokk og ról alþýðuhljóms' ej
með annan fótinn í Woody Guthrie-ha
löðum gii hinn í rafmögnuðum Pön
blús.
Um sviþað leyti og þetta blað kemur
úr prentun er áætluð útgáfa á plölU,
tvennu frá U2, að hluta til hljóðritaðn 3
hljómleikum. 1 kjölfarið kemur á mar
að kvikmynd með U2 og minning^
plata um Woody heitinn Guthrie-
plötu gera U2 í samvinnu við nokkra
bandarfska vini, s.s. Brúsa SpringsteeI'
og Bob Dylan. Og það er dæmigert ^
ir U2 að fyrsta lagið sem þeir völdu
flutnings af 1200 lögum söngvasmiðstn:’
snjalla var „Jesus Christ".
Þungarokk
Kæra Popphólf!
Mig langar til að kvarta undan þvt ^
Poison, Europe og Beastie Boýs
taldar til þungarokksveita í þraut þatt
arins. Þær eru engan veginn þunga
rokksveitir. Frægar og góðar þunga
rokksveitir eru AC/DC, Dio, Warl0'-^
Testament, Metallica, Venom- lr
Maiden, Deep Purple, Celtic
Van Halen, Cinderella, Wasp
frost’
Ratt-
Accept, Twisted Sisters, Mano''a
Hellix, Scorpions, Keel, Warrior>
eens Ryche, Krokus, Armored Sa1 ’
Motorhead, Malic, Black Sabba'
Ozzy, Agent Steel, Tesla
MetaC
*SH*"