Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1988, Síða 23

Æskan - 01.05.1988, Síða 23
Felix og gíró!------------- Kæra Æska! w.,^8 langar til að spyrja tveggja ^PUrmnga 2 frð hættir að senda gíróseðla? Fel' Vlrnr® væri að birta veggmynd af U* Bergssyni? dra *°Kum langar mig til að lýsa m Í’^Prinsinumn mínum. Hann er ev } ^ár, nteð dökkt hár og brún- Ha ég) Æðislega sætur. nn ^eitir Felix Bergsson. SVar. að vestan. he^'’ 6n v'ða starfar fólk að inn• sendiU^’r‘r ^s^una- Gíróseðlar eru 2 b r 1 mars- og septemberbyrjun. ' að er ekki fráleitt. . . Kæi ■Fréttir úr- Fljótsdal ,ra Æska! Um f 6r ^ nra og á heima á Víðivöll- Qr_ remri í Fljótsdal. Ég er í Hall- le rstaðarskóla. Þar er ósköp venju- dtir diskótek og fleira í þeim fyri erU stun(faðar íþróttir, bæði þa U Jtuga og líkama. Einkum eru spv k°rðtennis, hlaup og knatt- útn 3 Kmstaka sinnum eru iðkaðar et,. uúss-íþróttir en á staðnum er iþróttahús. hon a^°rmsstaðarskóli er fámennur. í Urn f111 erU Um éi* nemendur. Við er- Qumm í mínum bekk. Ur þú lesið úr skriftinni minni? Vers vegna er ekki þáttur í Æsk- j | fyrir vísur og ljóð frá lesendum? ben kln s^rifa ég vísu sem ég samdi 8ar ég var 10 ára: alH>r^nn ertu Jörmunr niinn, p re* kemur þú aftur. e|n e8 mun ávallt sakna þín, Snu Jörmuni minn. var. Skotta. Vii5 5' frá i lrtUrn stundum vísur og Ijóð esendum, ýmist í Æskupóstin- Qr . a setn sérstakt efni, - en marg- keulS,Ur’ sem okkur berast, eru svo ááUr l*ar Því sem birt hefur verið J^að þœr þ0ka jyýr öQm ejni sgrt nftin: Við þykjumst vita að þú hi^°ðlynd stúlka, á stundum dá- g v'ðkvcem, en helst til fljóthuga alveg nógu vandvirk. ► CLsA .. ----------Lítið Ijóð- Kæri Æskupóstur! Ég sendi þér lítið Ijóð. Stríð Þeir senda hermenn skæða og í orustu þeir æða en þó okkur þurfi að blæða milli svartra herklæða þá sigur þeir ei vinna fyrr en mig í fjöru finna. Þröstur Kæri póstur! Loksins hefur það gerst sem allir strákar hafa beðið eftir í ofvæni: Stofnaður hefur verið aðdáenda- klúbburinn Stúlkur. Við undirritað- ir, sem höfum afar mikinn áhuga á fyrirbærinu, ákváðum að stofna klúbbinn. Við viljum gjarna fá myndir af stúlkum hvaðanæva af landinu og skal letra heimilisföng aftan á mynd- irnar. Við erum fúsir til að senda jórt- urleðurspakka (=tyggjó. . .) sem endurgjald fyrir hverja mynd. (Vin- samlegast getið þess hvaða litur á að vera á pakkanum) Bréf skal merkja rækilega „Stúlknavinafélagið". Heimilisfang er að Holtsgötu 40 og Brekkustíg 2, 245 Sandgerði. Dolli og Diddi. ------Gömlu, góðu--------------- sögurnar. . . Sæl, góða Æska! Þakka þér fyrir skemmtilegt les- efni. Hvernig væri að birta aftur gömlu, góðu sögurnar um Bláskjá, Tímavél- ina og fleiri. Mér finnst hugmyndin um að birta texta og nótur nýrra laga alveg frábær enda spila ég á orgel. Hvað getur þú lesið úr skriftinni? Hér er svo brandari: Kennarinn (reiður): Er ekki hægt að láta þig sitja hjá siðuðu fólki, Ólafur? Það er best að þú komir og sitjir hjá mér. Silla. Svar: Margar sögur vceri gaman að birta í blaðinu en síðufjöldi þess setur okk- ur skorður. Um sinn höfum við lagt meiri áherslu á sögur, sem samdar eru sérstaklega fyrir blaðið, og efni frá lesendum en endurbirtingar. En við höfum tillögu þína í huga. Af bréfinu ráðum við að þú sért hneigð fyrir bóklestur og hafir góða tónlistar- og kímnigáfu. . .! ---------Bréfaskóli------------- Ágæta Æska! Ég á heima á Norðurlandi og lang- ar til að læra með aðstoð bréfaskóla. Getur þú, góða Æska, frætt mig? Hvað kostar að vera í bréfaskóla? Eru spænska og ítalska kenndar í honum? Er hægt að læra margar greinar í einu? Skiptir aldur nemenda máli? Hvert á ég að hringja til að innrita mig? Bestu kveðjur og þakkir fyrir frá- bært blað, íris. Svar: Hjá Bréfaskólanum, Suður- landsbraut 32 í Reykjavík, s. 689750, fengum við þessar upplýs- ingar: Upplýsingar um námstilhögun er hcegt að fá allan ársins hring í síma Bréfaskólans. Þar eru kenndar fjöl- margar greinar, meðal þeirra spcenska og ítalska. Kostnaður er mismunandi eftir greinum en nefna má að bréfanám í spœnsku kostar 2.285 kr. (tíu bréf - tvcer spólur) en sjálfsnám í sömu grein 5.740 (Kennslubók, þýðing og fjórar spól- ur). Fyrir sjálfsnám í írölsku ber að greiða 4.570 kr. (Kennslubók og fjórar spólur)

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.