Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1988, Side 27

Æskan - 01.05.1988, Side 27
^ 1 myrkri? spurði Diddi kvíðinn. Auðvitað, svaraði Lárus. Draugar r“ bara á ferli í myrkrinu. v- a° Var með blendnum hug sem þeir ?*** s^r skipið, - þennan fúadall s^ni hrafnar gerðu sér hreiður í og kríur s>. u a um leið og þær flugu yfir. Þetta P sem öll tilvera þeirra snerist skyndi- eSa Um. 6- kafli Ha nnes afi var kominn í heimsókn. u ann sat í sparistólnum sínum í stof- i 1 °8 1 kringum hann sveif einkenni- 8 Ivkt sem mamma Lárusar kallaði auPstaðarlykt og fitjaði upp á nefið. nnað slagið hellti hanr. úr litlum, ^^tautlegum pela út í kaffið sem var í aUm postulínsbolla á stofuborðinu fyr- lrarnan hann. k ~,^e^an skoppaði um háloftin eins og taPPÍ úti á rúmsjó, sagði hann bros- mildur og saup hressilega úr kaffibollan- n?' ^8 var sá eini í allri flugvélinni sem tet ckki af eintómri hræðslu. Ég get arið það. Og hvað haldiði? Flugfreyj- £nni leist bara vel á mig. Ha? Já, það er n þá fjör í þessu gamla skinni. Q annes afi kleip sjálfan sig í kinnina a eftir fylgdi hláturgusa sem hefði hý ruðurnar í öllum venjulegum £, ,SUm- Tryggur gamli skreið undir þe avólina, fannst vissara að fylgjast með Ssum háværa manni úr öruggu skjóli. arus hélt sig í næsta nágrenni við 0r^nnes afa. Hann var ólíkur hinu full- þj na fólkinu í húsinu, óútreiknanlegur. 4nn var stöðugt að segja sögur af sjálf- þ ,,Ser- Einu sinni hafði hann barist við ^ialaðan sel í fiörunni norður á Húsavík u nað að rota selinn með tóbakspungn- , . sínum. Þá hafði hann líka komist í lrtlsPressuna, eða alltént í Tímann. s " ^að er naumast þú ert orðinn stór, a^8 1 hann og greip í Lárus og dró hann aer- Eigum við að koma í krók, lagsi? tóh 3rUS rettl lram vísifingurinn og stór, þj aksgulur fingur afa hans kom á móti. tafnnes afi tútnaði í framan og þóttist a á af öllum kröftum. " Jafntefli. Semjum um jafntefli, StUndihann. a^ arus samþykkti það. Hann vissi vel Sat^1 ^ans verið að látast en samt nann ekki gert að því að vera dáhtið °nfinn með sjálfan sig. -,".8 þarf að spyrja þig að svolitlu afi, Sði hann. *skANi - Spurðu, lagsi, sagði afi hans og hall- aði sér makindalega aftur í sparistólnum. - Ef maður sér draug það nálægt sér að maður getur andað á hann og lifir það af er maður þá orðinn hetja? Hannes afi lagði frá sér kaffibollann og strauk hendinni eftir gljáandi skallanum. Þetta var óvenjuleg spurning. Hann þurfti að velta þessu fyrir sér. Lárus horfði órólegur á skalla afa síns. Hann hafði heyrt að svona útlit væri arf- gengt. Hárið á pabba hans var farið að þynnast heldur betur og mátti greinilega sjá í bert skinn á milli háranna sem alltaf var að fækka. Hann fengi sjálfur svona skalla þegar hann yrði stór. Það sögðu allir. - Ég fæ mér hárkollu, hugsaði hann. Það er hundrað prósent pottþétt. - Það er alls ekki gott að svara þessu, sagði Hannes afi eftir að hafa hugsað sig um í heila mínútu eða lengur. Það fer nefnilega eftir ýmsu, lagsi. Lárus var móðgaður út í afa sinn en reyndi að láta á engu bera. Um leið og hann gekk fram hjá eldavélinni skellti hann tvisvar í góm en það var merki til Tryggs um að hann ætti að elta hús- bónda sinn. - Ég skal sýna þeim, hugsaði hann. Ég næ í drauginn og kem með hann hingað. Ætli svitni ekki skallinn á Hannesi afa þegar hann stendur augliti til auglitis við eineygða skipstjórann. Lárus tróð höndunum ofan í buxna- vasana og gekk í áttina að frystihúsinu, hvítum steypukubbi sem stóð rétt hjá bryggjunni. Dóra, stóra systir, var að flaka ýsu þegar hann kom inn í frysti- húsið. Dóra var lágvaxin og þybbin, líkt- ist mömmu þeirra með tinnusvart hár og dökk augu. Hún var í hvítri plastsvuntu sem var merkt henni stórum prentstöf- um. Þegar hún kom auga á Lárus tók hún niður eyrnahlífarnar. - Hvað ert þú að gera hérna? spurði - Eins og hverju? - Til dæmis því hvort um góðan eða vondan draug er að ræða. Það er mjög mikilvægt atriði. - Draugurinn er örugglega vondur, sagði Lárus ákveðinn. - Bíddu, bíddu, lagsi, sagði afi hans. Ertu að meina að þú hafir séð draug? Lárus hikaði. - Ég fullyrði ekkert. Hannes afi rak upp roknahlátur. Tryggur gamh ýlfraði undir eldavélinni. - Sko, minn mann, sagði hann og þurrkaði hláturtár úr augnkrókunum. Sér bara drauga. Þér er ekki fisjað sam- an, ha? Þóra amma kom niður af efri hæðinni og hún barði með eikarstafnum sínum í hurðarkarminn áður en hún kom inn. - Skelfmgar læti eru þetta í þér alltaf hreint, Hannes, sagði hún. Æ.tlarðu aldrei að vaxa upp úr stuttbuxunum? hún. Þú veist að þú mátt ekki vera hérna inni. - Ég er bara að kíkja, sagði Lárus. - Kíkja? Maður veit aldrei hvað þér dettur í hug að gera, sagði Dóra og setti eyrnahlífarnar upp aftur. Verkstjórinn fylgdist grannt með Lár- usi úr glerbúri sem stóð upp við vegg. Lárus gekk fram í móttökuna þar sem pabbi Didda var að stafla pappakössum upp á vörubílspall. - Ég er að fara til Keflavíkur, kallaði hann til Lárusar. Viltu sitja í? Lárus afþakkaði, settist á línubala og fylgdist með fólkinu. Mest áberandi var unglingspiltur úr Reykjavík sem dvaldist í verbúðinni og var mikið kvennagull. Framhald. i27

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.