Æskan - 01.05.1988, Side 33
lnar og lengi á eftir hrökk ég upp á
^nttunni við það að bíldynurinn var að
a mig og Sambó var að sleppa úr
angi mér eða þá að mér fannst loðinn
maus með lafandi tungu lagður í hendur
er' ^pgar ég svo vaknaði fann ég sárs-
a virkileikans læsast um mig.
En hvers vegna þessa litlu sögu,
, ta ómerkilega atvik sem engum kom
taun við nema litlum sveitadreng fyrir
U?Um íjörutíu árum?
örstuttu máli:
g skrifa þetta við gluggann þar sem
þu íerðardynurínn er að æra mig -
enn^Ur og stöðugur - og stöku sinnum
atltof oft þó rofinn af sírenuvæli og á
tunni finn ég gamlan ónotageig fara
^m mig við þetta væl. Ég ætlaði í lokin
s ttttnna ykkur á umferðina, varúðina
l m Þar verður að hafa, hætturnar sem
3p arf að varast vel.
mst eruð þið, lesendur góðir, nú
l Sandi eða hjólandi vegfarendur,
°endur þessarar óskapa umferðar og
Vp, munið eflaust alltof mörg atvik sem
,a ykkur hroll, jafnvel hræðilega
nnmgu því að slysin og óhöppin eru
SVoJ>lhof,aUtofmör8.
^ n þið eruð líka gerendur - ykkur
and ævinleSa að sýna fyilstu aðgát -
Ur artaks hugsunar- eða kæruleysi get-
sk-ValðÍð mvilangri örkumlan eða skipt
að°PUm um líf og dauða. Við erum öll
Verulegu leyti eigin örlagavaldar.
0 nnan skamms sitjið þið undir stýri
SvQ . ið út í allar þessar hættur, berið
Um °8nþrungna ábyrgð á ykkur og öðr-
er et vakandi varúð og aðgæslan góð
ekki fastir sessunautar.
lát U^Sið þið með mer um alla þa sem
vöIh ^ð eða ver^a örkumlamenn af
var Um Um^erúarinnar. Og af því að ég
með litla sögu en sanna um mikla
er? af máski ekki ýkja merkilegu til-
jr 1 nugsið þið þá um allar ógnarstund-
. SarUstu sorga og þungbærustu þján-
a I Sem kalt kæruleysið eða ófyrirgef-
e e8 óvarkárni geta skapað. Og eitt
af ‘..^hugnanlega mikill hluti þessa er
líf V(llciurn áfengisneyslu. Gangið því
að ^ Sóngu og akið æviveginn án þess
ða iata glepjast af gullnum veigum
óans sem áfengið óneitanlega er.
*eðilegt og gott sumar.
*sKAN=
Það var snemma morguns að faðir
minn vakti mig.
„Flýttu þér nú á fætur, Guðmundur,
og farðu með bréf fyrir mig í veg fyrir
póstinn.“
Ég nuddaði stírurnar úr augunum,
settist á rúmið og fór að klæða mig.
Áður en ég lagði af stað fékk ég mér
mjólk að drekka og smurt brauð. Ég
tók síðan bréfið og lallaði af stað. Leið-
in var ekki löng, rúmir þrír kílómetrar
og eftir þjóðveginum að fara.
Þetta var seint í júní. Sól skein í
heiði, mófuglarnir sungu og ilmurinn
frá nýslegnu grasinu fyllti loftið af
þægilegri angan. Lund mín var létt.
Um miðbik leiðarinnar rann á eftir
dalnum. Þegar ég kem að brúnni tek ég
eftir því að önd syndir niður ána með
ungahóp í halarófu á eftir sér. Hópur-
inn syndir undir brúna þegar ég geng
yfir. Handrið var á brúnni og stansa ég
og halla mér fram á það og horfi á anda-
fjölskylduna. Á brúargólfinu voru smá
steinvölur. Ég tek þær upp og læt detta
í vatnið. Við skvampið frá steinunum
kafa ungarnir í flýti og koma upp nokk-
uð frá öndinni. Ég horfi á þessi litlu
kríli og hef gaman af. Ég lætnokkra
steina detta í viðbót og allt fer á sama
veg. Andahópurinn fjarlægist brúna
smátt og smátt. í kveðjuskyni tek ég
upp stein og sendi eftir hópnum til þess
að sjá ungana kafa einu sinni enn. En
þá verður óhapp. Steinninn lendir í
höfði eins ungans. Hann veltur á hlið-
ina og flýtur af stað niður ána. Öndin
rak upp garg eins og kall til ungans.
Þegar hann hlýddi ekki synti hún eftir
honum og ýtti við honum. En hún fékk
engu breytt og sneri þá til hinna ung-
anna og synti með þá áfram.
Á meðan hékk ég uppi á brúnni. Ég
var sem lamaður. Þetta óhappaverk var
ekki ætlun mín. Foreldrar mínir höfðu
kennt mér að vera góður við dýrin. Mér
fannst sem ég hefði framið glæp, deytt
lítinn, saklausan unga sem átti sér ekki
ills von. Ég stóð dágóða stund á brúnni
miður mín vegna atviksins. Að lokum
hélt ég áfram ferðinni og lauk við verk-
efni mitt.
Er ég kom heim leið mér illa. Sektar-
kenndin gagntók mig og ég heyrði í
huganum gagg andarinnar er hún sá
ungann fljóta í burtu. Sem betur fór
hafði ég nóg að starfa þennan dag.
Um nóttina dreymdi mig atburðinn
við ána. Hann endaði á þann veg að
öndin kom og réðst á mig með gargi.
Sennilega hef ég fengið martröð og
hrópað upp úr svefninum því að ég
vaknaði við að foreldrar mínir stóðu við
rúm mitt og spurðu hvað amaði að mér.
Ég sagði þeim ekki neitt. Enginn fékk
að vita þetta. En með sjálfum mér hét
ég því að vera aldrei vondur við dýrin.