Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1988, Page 40

Æskan - 01.05.1988, Page 40
Ragnhildu, Gfela^r ’jfi Óskarsson „Ég á eitt gæludýr, Jakob!" Hefur þú kennt hljóðfæraleik? Nei. Ég kenndi tónmennt í nokkur ar’ Finnst þér gaman að kenna? Oftast. Stundum alls ekki. . Hvenær byrjaðir þú að leika á hl)° færi? ^ Ég var 11 ára þegar ég byrjaði að l*ra píanó. Hvenær komst þú fyrst fram? Þegar ég var 13 eða 14 ára - á sk0 , skemmtun í Mosfellssveit. Þá lék rafmagnsorgel og Tómas Ponsi á nð Hvar og hvenær ertu fædd? Ég er fædd í Reykjavík þann 7. október 1956 og er með svart hár, gráblá augu og hvíta húð. . . Hvað heitir móðir þín? Þetta er skemmtileg spurning! Hún heit- ir Erna Gunnarsdóttir. Besta konan í öll- um heiminum. Hvert er stjörnumerki þitt? Vogin Áttu systkini? Ég á einn bróður. Leikur hann á hljóðfæri? Hann leikur á skemmtara og bassagítar. Með hljómsveitum? Nei, að minnsta kosti ekki svo að ég viti. Ertu í rauninni dökkhærð? Hárið er frekar dökkt, já, en ég lita það blásvart. Sumir nota varalit. . . Ertu gift? Nei, en ég vona að draumaprinsinn minn (sem ég bý með) fari að biðja mín hvað úr hverju! Hvað heita dætur þínar? Hvað eru þær gamlar? Erna Guðrún 10 ára og Bryndís 9 111211 aða. Leikur sú eldri á hljóðfæri? Já, píanó, og sú yngri líka. . . í hvaða skóla gekkst þú? Klébergsskóla á Kjalarnesi og Gagn fræðaskóla Mosfellssveitar. Síðar Ton listarskólann í Reykjavík.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.