Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1988, Side 41

Æskan - 01.05.1988, Side 41
Hver er eftirlætiskvikmyndaleikari þinn? Addi Rock. En sviðsleikari? Einar í Sykurmolunum. Hver er athyglisverðasta kvikmynd sem þú hefur séð? En leikrit - söngleikur? Life of Brian og Betty blue. Leikrit: Pri- vat life (Einkalíf) með Richard Burton og Liz Taylor. Söngleikur: Mary Poppins og Tónaflóð (Sound of Music). Ballett; Rómeó og Júlía eftir Prókófíef í Vínaróperunni 1976. Spumingar sendu: Úrsúla Manda, Aðdáandi af Suðurlandi, Bogga sem vill syngja, Hrönn Birgis- dóttir, Rikki A., Silla og Stína, Einlægur aðdáandi, Ari og Dísa, Vanda, Ákafur Strax-áhangandi, Mar- grét V.J., Stebbi stuð, Finnur, Haukur og Gt'sb, Villta-Vala, Jón Jónsson Jónssonar, Beta, Svala Sig., Akureyrskur aðdáandi, Fjórar af Fjörðum, Bjössi og Bassi, Drífa og Gunna J. í a, V^a hljómsveitum hefur þú verið? Af ^, tfi hljómsveit sem hét Tilviljun. Unu V°fU 1 Brunaliðinu, Brimkló, Grýl- 01 > Bone Symphony, Stuðmönnum u ,^trax, Razzmatazz, Leyniþjónust- • Nú er ég í hljómsveitinni Strax. Venaer fórstu að syngja með Stuð- jmnum? öniirxu eftir að Grýlurnar hættu eða ptlr fimm árum. ^annst þér skemmtilegt í Kína? lskenuntilegt °g fróðlegt. kykf ^3nnst Þer athyglisverðast þar? J?Ver eru áhugamál þín önnur en tón- Að í x. esa °8 lesa og lesa. ,ttn gæludýr? f’ eitt: Jakob! ,\je^a^a kvikmyndum hefur þú leikið? o, aiit á hreinu, Hvítum mávum og ^ÍKína. °tti þér þag gamanp Lék§ SV°' Se ðóttir þín í sjónvarpsauglýsingu birtist um páskana? tfUr Þú átt heima í sveit? alci (^St UPP a Kjalarnesi. Frá 9-14 ára vi*U.rs Var eg á'sumrin að Felh í Kjós, j, ýtttis störf. 61 eitiriætisbúsdýr þitt? útndar þú íþróttir? ^ttndum. Hvaða íþróttagrein hefur helst vakið áhuga þinn? Skylmingar og íslensk glíma. Hvaða lag hefur þér þótt skemmtilegast að flytja? Here no more - með Strax. Um hvaða lag, sem þú hefur sungið, hefur þér þótt vænst? Lögin á Pílu Pínu-plötunni. Hvert er eftirlætislag þitt eða tónverk? Orfeus og Evridís eftir Grieg. Hvers konar tónlist fellur þér best? Gömul blústónlist og sígild músík (Pró- kófíef, Mozart, Stravinsky o.fl.) Á hvaða íslenskum tónlistarmanni hef- ur þú mestar mætur? Jakobi Magnússyni. En erlendum? Alan Murphy, Preston Heinan Ross, Buster Jones. Á hvaða tónlistarmönnum öðrum hefur þú sérstakt dálæti? Laurie Anderson,Talking Heads, Prince, Peter Gabriel og Otis Redding. (Otis er látinn. Blessuð sé minning hans.) Hvar hefur þér þótt skemmtilegast að koma fram? í Peking og eiginlega alls staðar á ferð um Kínaveldi, í leikhúsum, óperum, skólum og á heimilum. Hvaða matur þykir þér bestur? Ég er sjúk í pasta. Hver er eftirlætislitur þinn? Rauður, rauðgulur, hvítur og svartur. Hvemig finnst þér best að vera klædd? Mér líður vel þegar mér finnst ég vera fín og ég fer ekki út úr húsi fyrr en ég er orðin það.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.