Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 4
engin vond tröll til lengur?
Áður Jyrr voriTtröll ógurlegar verur
sem vel þótti henta að hræða börnin á.
En eitthvað hejur gerst. . . Mynd tröll-
anna í hugum Jólks hejur breyst. Þau
haja orðið vænni ár Jrá ári og æ líkari
mönnum.
Einn þeirra sem dregið hejur uppjá-
kvæða og indæla mynd aj tröllum er
sænski teiknarinn RolJ Lidberg.
Hrólfur teiknar tröll - og lítur út eins
og tröll. Raunar er það ekki aðeins út-
litið sem minnir á tröll - að hann hefur
herðakistil, er með úflð hár og mikið
skegg - það er líka eitthvað í framkomu
hans. Slíkur maður unir sér ekki í við-
hafnarstofum, undir kristalsljósakrón-
um. Hláturinn er svo óbeislaður, í aug-
um hans er of mikil ákefð og forvitni til
þess. Honum hæfir betur að vera úti í
guðsgrænni náttúrunni.
Sem barn trúði Hrólfur því að tröll
væru til. Hann átti heima við skógarjaðar
og svipaðist ákaft um eftir tröllum þegar
hann fór í gönguferðir með öðrum um
skóginn. Hann kom þó aldrei auga á
þau!
„En einu sinni var ég við uppsprett-
una. Þá kom „lækjakallinn“ og tók
skóna mína. Ég varð óskaplega hræddur
og hljóp heim í ofboði.
Ég hafði ríkt ímyndunarafl,“ segir
Hrólfur og hlær hátt.
Hann átti ekki systkini.
„Ég fór oft einförum og talaði upphátt
við sjálfan mig. Þegar ég þorði loksins að
fara án samfylgdar um skóginn gekk ég
þar um stíga og lét mig dreyma.“
Hrólfur byrjaði að teikna þegar hann
var fjögurra ára. Hann teiknaði aðeins
það sem hann ímyndaði sér en ekki það
sem hann heyrði talað um.
„Pabbi var ánægður með að ég lék mér
með blýant og blað. Hann hafði teiknað
sjálfur. Hann sá fljótt að ég hefði hæfí-
leika til þess.“
Hrólfur skar sig úr hópnum sem barn
en var aldrei settur hjá. Hann fékk
herðakistilinn af næringarskorti og var
strítt á því en átti alltaf vini. Þegar hann
var ekki að teikna lék hann sér með
þeim.
Hrólfur Lidberg var aðeins s)0
þegar hann seldi fyrstu myndina
Það þótti sjálfsagt að hann sæti löngu
stundum við að teikna og 12 ára var na
orðinn leiður á því.
„Allir vildu að ég yrði listamaðut 0
allir sögðu að ég yrði mikill listarna ^
En ég var of latur til að reyna að »
þroska í listinni“.
Hann hefur haldið áfram að tel ^
sams konar tröll og hann byrjaði fýrst
draga upp myndir af. Oft hefur b
ætlað að hætta því að áhugi hans he
Tröllin hans Hrólfs eru afar indæl - þau l&^
hlæja og hopþa'
/cskK1