Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 46

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 46
SVátafcáttur •' «• Steíán \]mston. »ie* Ur bakpoka Fyrir nokkuð mörgum árum þegar ég var að hefja minn skátaferil þurfti ég eins og margir aðrir að hafa upp á ódýrum bakpoka. Þess vegna lá leið mín um nokkrar fornsölur í höfuðborginni þar til ég rakst á einn vel með farinn, ódýran, gráan bakpoka í bílskúrskompu í Þing- holtunum. Ég keypti pokann og reyndist hann mér í alla staði vel þar til fullkom- inn grindarpoki leysti hann af hólmi fyr- ir svo sem 10 árum. Grái pokinn hafnaði þá uppi á háalofti eins og svo margt sem lokið hefur ætlunarverkinu. Nú fyrir skömmu var háaloftið tekið í gegn og kom þá grái pokinn í ljós aftur. Hann var að vísu slitinn en hafði ein- hverja reisn sem enginn nútíma grindar- poki getur státað af. En þar sem á hann voru komin göt og ekki vogandi að flagga honum meðal nýmóðins poka ákvað ég að ruslatunnan yrði hans áfangastaður. Þar sem ég stend við tunnuna og handfjatla pokann í síðasta sinn og rifja upp ánægjulegar minningar verð ég þess var að á milli hólfs og belgs er eitt auka- hólf sem ég nafði aldrei tekið eftir áður. í þessu hólfi var lítil og snjáð stílabók, þéttskrifuð með barnalegri rithönd. Ég tróð pokanum í tunnuna en ákvað að lesa bókina við tækifæri. í gærkvöldi var ég að blaða í stílabók- inni og fann í henni merkileg skrif. Af rithönd að dæma og ýmsum athuga- semdum var það ungur skáti sem hafði Tryggvi Felixson ritað í stílabókina, sennilega einhvern tíma á árunum eftir seinna stríð. Bókin var þétt skrifuð athugasemdum seI11 skátinn hafði eftir foringja sínum sem frá eigin brjósti. Mig langar að n111 ^ ykkur nokkrum línum úr þessari bók- engan hátt má túlka þessar athugasem ir, sem hér fylgja, eitthvað merkikS11 þeim sem ekki er minnst á. Hér er urn handahófskennt val að ræða. Fremst í bókinni fann ég þetta rita Skáti er orðheldinn og reynir eftir bestu getu að leysa þau verkefni sem honutn erU falin. Ef skáti sér sér ekki fœrt að stan f við orð sín lætur hann félaga sína vita a en það er um seinan. Nokkru aftar hefur hann greinik’S3 skrifað þessi orð eftir foringja sínun1- Ormurinn getur aldrei hnýtt pelastikk íl’1 hjálpar skátans, ekki fremur en mústn- Og á sömu blaðsíðu var þetta: Það er bara einn réttur hnútur - en ^ imar að honum eru margar. Við sku fylgja orminum. Eftir lestur á mörgum skemmtile8u111 frásögnum úr útilegum og af fUIltl fann ég þetta á síðustu blaðsíðunm- sem hún var nokkuð slitin er ég ekki veg viss hvort ég hef þetta rétt eftm látum það samt flakka: Það er auðvelt að vera skáti en erfitt muna skátalögin. Við varðeldinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.