Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 28
/Vv^
GRÍN
Blaðamaðurinn: Hafið þér nokkuð
breyst ejtir að haja gætt sauða í
Jjörutiu ár og á þeim tíma ekki talað
við nokkurn mann?
Sauðamaður: MNeeeeeeeeeei.
Gestur: Get ég Jengið að tala við
matreiðslumanninn? Ég þarj að
kvarta gfir matnum.
Þjónn: Því miður. Hann Jór að Já sér
að borða. . .
■U *
- He. . heyrðu. geturðu sagt mér
símanúmerið þitt, stamaði hann
þegar þau komu út úr kvikmynda-
húsinu.
- Þújinnur það í símaskránni.
- E. . en, hvers dóttir ertu?
- Það er líka í símaskránni. . .
- Hvernig var pilturinn sem Jylgdi
þér heim ejtir dansleikinn?
- Hann var einn aj þeim Jeimnu.
Hann kynnti sig ekkijyrr en hann
Jór heim í morgun.
- Ég er kominn til að greiða síð-
ustu ajborgunina aj barnavagnin-
um.
- Það er ágætt. Og hvernig hejur
sá litli það?
- Þakka þér Jyrir. Bara Ijómandi
gott. Hann ætlar að kvænast á
morgun.
Karl einn sat og hlustaði á útvarpið.
Þulur sagði:
- Þú ert að hlusta á Rás 6.
- Hvernig gat hann vitað það? taut-
aði karlinn. . .
- Þetta bréj er nokkuð þungt, Jrú,
sagði póstajgreiðslumaðurinn. Þér
verðið að setja á það annað Jrí-
merki.
- Já, en þá verður það enn
þyngra.
Fangelsisstjórínn kallaði allajang-
ana saman og sagði:
- Á laugardaginn eru þijátíu ár
Jrá því aðjangar komu hérjyrst inn.
Hvernig Jinnst ykkur að hæji að
halda það hátíðlegt?
- Hvernig værí að haja „opið
hús“?
- Ég hej bara ekkert sojið í marga
daga.
- Aumingja þú! Ertu ekki dauð-
þreyttur?
- Nei, nei. Ég svaj vel um næt-
ur. . .
- Ég þjáist aj minnisleysi, læknir.
- Hve lengi hejur það háð yður?
- Hve lengi hvað?
Maður komjyrir rétt ákærður um
þjójnað. Hann harðneitaði að haja
gert nokkuð aj sér.
- Hajið þér þájramið þjójnað áð-
ur? spurði dómarinn.
- Nei, þetta er íJyrsta skiptið. . .
Mamma: ,Af hveiju hopparðu
svona, barn?“
Lísa: £g gleymdi að hrista hósta-
sajtina. . .“
- Það er hálj-laslegur Jiskur sem þu
hejur á boðstólum í dag.
— Verra er að vísu, kæra Jrú, svarm
Jiskkaupmaðurínn. Hann er steim
dauður!
- Læknir, þér verðið að hjálp0
mér! Ég gleypti úríð mitt!
- Fylgja því mikil óþægindi?
- Bara þegar ég þarf að trekkja þa°
upp. . .
- Læknirínn segir að ég se
verða ajar gleyminn.
- Það var ósköp leitt. Heyrðu, aM1
ars! Þú getur líklega ekki lánað mef
eitt þúsund krónur?
- Læknir! Ég verð svo slsemM 1
bakinu þegar ég naga neglur.
- Hvað segirðu?
- Ég verð svo slæmur í bakmm
Sérstaklega þegar ég kem að H^u
tánni. . .
Móðirín segir reiðilega við s°n
sinn:
- Þegar ég var á þínum aldri, &
ríkur, þá skrökvaði ég aldrei! _ ,
- Jæja? Hvenær byijaðir þú Pa a
því?
- Þjónn! Næst vil égjá hárin, sern
Jylgja súpunni, á sérstökum diskl
Þá get ég blandað sjálfur.
- Þjónn! Súpan er ísköld!
- Getur það verið?
- Já, svo sannarlega. Fluguraar
eru á skautum. . .
- Hejur þú heyrí um náungaan
sem stóð með regnhlíf í sturtunni^
Hann hajði gleymt handkleeðinu-