Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 50

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 50
Pennavinir Júlía Rós Atladóttir, Fögruhlíð 17, 735 Eskifirði. Drengir og stúlkur á öllum aldri. Áhugamál mörg. Svarar öllum bréfum. Dagbjört Tryggvadóttir, Möðrufelli 1, 111 Reykjavík. 5-9 ára. Er sjálf 8 ára og er í Fellaskóla. Halldóra og Fjóla, Efra-Seli, Hruna- mannahr., 801 Selfoss. Strákar 12-14 ára. Áhugamál mörg. Valgerður Kristjánsdóttir, Urðargötu 6, 450 Patreksfirði. 13-14 ára strákar. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Frímerkjasöfn- un, dans, sund og sætir strákar. Helga Dóra Ólafsdóttir, Víðivangi 5, 220 Hafnarfirði. 10-12 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Fimlcikar, pennavinir og dýr. Helcna Rós Ingólfsdóttir, Brúnagerði 7, 640 Húsavík. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: íþróttir (aðallega sund), söfnun, límmiðar og ferðalög. Svarar öllum bréfum. Hrönn Birgisdóttir, Seljatungu, Gaul- verjabæjarhr., 801 Selfoss. 13-14 ára. Er 13 ára. Áhugamál: Dýr og spil. Henný Rut Kristinsdóttir, Melavegi 1, 530 Hvammstanga. 10-13 ára. Reynir að svara sem flestum bréfum. Þóranna Þórarinsdóttir, Hjallavegi 21, 415 Bolungarvík. 10-12 ára telpur. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Dýr, skautar, tónlist, bréfaskriftir og fleira. Svarar öllum bréfum. Ólafía Sólveig Einarsdóttir, Völvufelli 22; Bryndís Björk Másdóttir, Unu- felli 15; Soffía Ösp Einarsdóttir, Gyðufelli 2, allar 111 Reykjavík. 9-12 ára. Áhugamál: Dýr og söfnun h'm- miða, frímerkja og glansmynda. Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir, Leiru- tanga 6, 270 Varmá. 10-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Sund, spil, tölvur, tónlist og margt fleira. Hildur Ýr Harðardóttir, Blöndubakka 8, 109 Reykjavxk. 13-15 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: skíði, skautar, börn, dýr, tónlist, föt og fleira. Elísa Björnsdóttir, Hrannarbyggð 4, 625 Ólafsfirði. 10-12 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Hestamcnnska, skauta- og skíðaferðir, dýr og margt fleira. Ástbjörg Ýr Gunnarsdóttir, Sæbólsbraut 19, 200 Kópavogi. 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Dýr, sund, hjólreiðar og fleira. Reynir að svara öllum bréf- um. Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Kleifarseli 16, 109 Reykjavík. 8-12 ára. Áhuga- mál: Fimleikar, sund, hestamennska, skíða- og skautaferðir. Henrý T Sverrisson, Skálanesgötu 3, 690 Vopnafirði. 10-12 ára. Áhugamál: Tónlist með Madonnu, A-Ha o.fl.; lestur, söfnun límmiða og bréfsefna. Þórgunnur Jóhannsdóttir, Stallaseli 6, 109 Reykjavík. 12-13 ára. Er sjálf 12. Áhugamál: Skíði, knattspyrna, sund, dans, tónlist - Madonna, George Michael, Evrópa - og fleira. Ásdís Kristjánsdóttir, Fjarðarseh 16, 109 Reykjavík. 9-10 ára. Er sjálf 9 ára. Margvísleg áhugamál. Vigdís Maria Torfadóttir, iKÍ, 840 Laugarvatni. 10-12 ára. Er sjálf 11. Áhugamál: íþróttir, dýr, seglbretta- siglingar, dans og fleira. Reynir að svara öllum bréfum. Björk Rúnarsdóttir, Áskinn 5, 340 Stykk- ishólmi. 8-80 ára. Er 9 ára. Ýmis áhugamál. Svarar öllum bréfum. Rannveig Sigfúsdóttir, Starhaga 6, 107 Reykjavík. 12-14 ára. Áhugamál: Föt, dans, tónlist og strákar. Svarar öllum skemmtilegum bréfum. Jóna, Eyrún og Iiclga, Ránargötu 5, 600 Akureyri. 13 ára og eldri. Áhugamál: Tónlist, kvikmyndir, föt og snoppu- fríðir piltar. Elísa Magnúsdóttir, Langagerði 52, 108 Reykjavík. 15-17 ára. Er sjálf 15 ára. Margvísleg áhugamál. Svarar öllum bréfum. Magna Ósk Gylfadóttir, Hamrabergi 34, 111 Reykjavík. 10-18 ára. Áhugamál: Dans, söngur og skíði. Margrét Eiríksdóttir, Aðalbraut 48, 675 Raufarhöfn. Fólk á öllum aldri. Er sjálf að verða 11 ára. Áhugamál: Dýr, sund og að safna límmiðum, glans- myndum, frímerkjum, pennavinum, munnþurrkum og bréfsefnum. Svarar öllum bréfum. Helga Sif Jónasdóttir, Aðalbraut 43, 675 Raufarhöfn. 8-10 ára. Áhugamál: Dýr, sund og veiðar. Ragnheiður Rúnarsdóttir, Skálanesgötu 45, 690 Vopnafirði. 14-16 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Handknattleikur, knattspyrna og strákar. Er aðdáandi Þorgils Óttars og Stefáns Hilmarsson- ar. . .Svarar öllum skemmtilegum bréfum. Birgitta Sigurðardóttir, Hjallastræti 35, 415 Bolungarvík. 14-16 ára. Er 15. Áhugamál: Bréfaskriftir og margt fleira. Svarar öllum bréfum. • 7 415 Diana Heiðarsdóttir, Kirkiuvcgi > Bolungarvík. 14-16 ára. Er 15- ^ mál eru margvísleg. Svarar bréfum sem berast. . )t Kjartan Ásmundsson, Hraunho Nesjum, 781 Höfn. 8-10 ára stra Er sjálfur 9 ára. Áhugamál- ^ spyrna, körfuknattleikur, rl íþróttir og hestamennska. Svanborg Þórisdóttir, Skipasundi 50> ^ Reykjavík. 10-12 ára. Er sjáu _ Áhugamál: Dans, dýr (hestar),ton söngur, ballett og margt fleira- ^ Anna Rut Einarsdóttir, Skólavegt 750 Fáskrúðsfirði. 11-12 ára. Er ^ Áhugamál: íþróttir, knattsp>’rna dýr. Svarar flcstum bréfum- María Hrönn Valberg, Auðkúlu > Blönduós. 12-13 ára. Er 12 ára. .r mál: íþróttir, hestar og skemmt1 krakkar. , jo, Anna Björk Nikulásdóttir, Vogabra0 ^ 300 Akranesi. 12-16 ára. Er n3lt- Áhugamál: Knattspyrna, han ^ leikur, hljóðfæraleikur, tcr skátastarf o.fl. . ujj- Unnur Bj. Garðarsdóttir, Sólhe,rn 'i- leigu, 871 Vík. 12-14 ára. Áhug0 fl. Hestar, tónlist, blak, skíðaiðkun Reynir að svara öllum bréfum- ,a Guðný Lára Gunnarsdóttir, Hatðar1- ^ Grímsnesi, 801 Selfoss. 10- ^,íf strákar. Er 11 ára. Áhugamál- { fótbolti, sund, frjálsar íþróttir, 1 og hestar. • 12 ° Ingvar Guðmundsson, Dælengt ’ flr Selfossi. 11-13 ára, helst stra' ^natt- sjálfur 12 ára. Áhugamál: Sun >^ 0g spyrna, ýmiss konar söfnun, n útivera. Svarar öllum bréfum- j, Sonja Karen Marinósdóttir, Ar yf. 532 Laugarbakka. 10-12 ára ,0} Áhugamál: Sund, tónlist (leikur píanó) og margt fleira. . ,^vog>’ Rán Freysdóttir, Hvoli, 765 D)UF ^att' 12-14 ára. Áhugamál: Sund> ^flr spyrna, handknattleikur, fö[ 0 strákar. Svarar öllum bréfum- jjrU- Jón Eysteinn Bjarnason, Br*ðra.. uga i 500 Brú. Er 13 ára og hefm* garðyrkju, dýrum og ýmsu 0 r bolti> Guðlaug Bára Helgadóttir, ria. j^.l Arnarneshreppi, 601 Akureyrl ára. Er sjálf að verða 15 ára. A margvísleg. . .» 9$ Bcrglind Eiðsdóttir, HrauntúíU Vestmannaeyjum. 14-16 ara f£- Er 14 ára. Áhugamál: PopPton lagslíf, strákar og fleira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.