Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 37
Heilbrigðit lííshættir
Áfengi drcgur úr hæfni
Ámi Einarsson tók saman
kostar líka þjóðfélagið mikla fjármuni,
t.d. vegna löggæslu en með henni er
m.a. verið að reyna að koma í veg fyrir
að drukkið fólk valdi sjálfu sér og öðrum
tjóni. Þeir sem veikjast eða lenda í slys-
um fá aðhlynningu á sjúkrahúsum en
það er mjög dýrt. Ennfremur er reynt að
hjálpa þeim sem verða drykkjusjúkir og
vandamönnum þeirra á meðferðarstofn-
unum og með félagslegri aðstoð. Margir
sitja í fangelsum vegna afbrota sem þeir
hafa framið ölvaðir. Það er skelfileg lífs-
þau verða hægari og ónákvæmari,
W",e' ’ong.
hr ru^n nianneskja missir t.d. vald á
þv - tlngum, verður reikul í spori og
^v°glumælt. Öll viðbrögð verða óná-
°g klunnaleg. Þess vegna er
sér *lnn ma^ur stórhættulegur sjálfum
°8 öðrum og á hverju ári verða
áfe ,le8 slys sem rekja má beint til
ngisneyslu, t.d. í umferðinni.
þj^ engi veldur því mörgu fólki miklum
nitlgum og óhamingju. Áfengisneysla
Áf*
^ lengi hefur margvísleg slæm áhrif á
sem neyta þess. Líkamanum og ýms-
01 lífferum er hætt við skaða og margir
kdómar eru raktir til áfengisneyslu.
, n þau áhrif áfengis sem við sjáum
^e8gst stafa af því að áfengi truflar eða
nar jafnvægi og samspil heila og
nu. Þessu samspili má líkja við sím-
• ,r )■ Frá mænunni ganga taugar (þræð-
^ llt aHra hluta líkamans. Sumar þeirra
era boð frá líffærum til mænu og aðrar
jjv an til heilans. í heilanum er ákveðið
gera skal og hann sendir boð eftir
r rurn taugum til vöðvafruma í því líf-
n Sem á að bregðast við.
lengi truflar þessi taugaboð þannig
reynsla fyrir þá sem í því lenda og kostar
mikið.
Margir missa starfsgetu vegna slysa
sem rekja má til áfengisneyslu. Það kost-
ar þá oft launamissi og fyrirtæki þeirra
vinnuframlag þeirra. Þjóðfélagið má illa
við því. Það þarf á því að halda að þeir
leggi sitt af mörkum til að halda því
gangandi.
Fjöldi fólks neytir áfengis og finnst
það sjálfsagt. En margir hafna neyslu
þess og telja heppilegra að aðrir gerir það
líka og hafa jafnvel myndað samtök í því
skyni.
Bindindisfólk telur áfengi svo skaðlegt
og að það valdi svo miklu tjóni bæði fyrir
þá sem neyta þess og allt þjóðfélagið að
vinna verði að því að allt fólk hafni því.
Með því að gera það sjálft komist það hjá
því að lenda í vandræðum vegna þess og
stuðli að því að gera lífið betra og örugg-
ara fyrir sjálft sig og aðra.