Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 3

Æskan - 01.06.1988, Blaðsíða 3
Kceri lesandi! Nú hefurþú í höndum 6. tbl. Æskunnar á þessu ári. Við getum sagt að það sé blaðið sem aukið var við þann Jjölda tölublaða sem út hejur verið gefinn hvert undanfarið ár. Fimm tölublöð haja komið út á Jgrra misseri en Jjögur á því síðara. Nú verða Jafnmörg á hvoru. 6. tbl. hejur ekki borist lesendum Jyrr en um mánaðamót ágústísepember en þetta blað á að vera komið á heimili þitt íbyijun ágúst, 7. tbl. í öndverðum september. Ástæða er til að minna á að áskrift miðast við háljt ár í senn. Uppsögn. sem tilkynnt er Jrá þessum tíma Jram til áramóta, tekur gildi á Jyrsta degi næsta árs. En ejtil vi/l eriþú ekki heima til að taka blaðinu tveim höndum þegarþað berst. Margir leggja land undir Jót á sumarmánuðum, Viðtöl og greinar 4 Eru engin vond tröll til lengur? - Um sænska „tröllateiknarann" Hrólf Lidberg 8 „Það var eiginlega sjálfgefið. . .“ Rætt við „sundsystkinin“ frá Þorlákshöfn - Magnús, Bryndísi og Arnar Frey Ólafsbörn. 45 Hjartaknúsarinn Patrick Swayze Sögur 6 Bláar bólur 16 Krakkarnir í Krílagötu 29 f Tásaníu 30 Hundrað prósent pottþétt 34 Músin 36 Grasasögur 40 Skakkaföll á skíðum Þættir 12 Poppþáttur 18 ALskupósturinn 22 Frá ýmsum hliðum: Pálmi Gíslason skrifar 23 Ljóðaskrá 24 Rithöfundakynning: Ragnheiður Jónsdóttir 32 Æskupósturinn 46 Skátaþáttur 48 Frímerkjaþáttur Ýmislegt 21 Myndagetraun 28 Skrítlur 37 Áfengi dregur úr hæfni 43 Kviksjá 42 Við safnarar 53 Kátur og Kútur - Ráðhildur Rós - Já eða nei 26/38 Þrautir 35/50 Pennavinir innanlands og utan. Þeir haja vonandi munað ejtir IJósmyndasamkeppniÆskunnar og tekið myndavélina með því að margt Jallegt og skemmtilegt ber Jyrir augu Jerðalanga. Myndejni geturþó allt eins verið á heimilinu eða á næstu grösum við það. Mestu skiptir að hafa augaJyrir sérkennum ogjegurð lands/ags og mann/íjs. samspi/i IJóss og skugga. Frestur til að senda okkur myndir rennur út 1. september. Við vonum að þú hajir notið daganna í „nóttlausri voraldar verö/d“ og megir enn una við .sæ/a. IJósa, sumardaga“þar til haustið tekur við með /itaskarti sínu. Kærar kveðjur, Kalli og Eddi. Krakkarnir í Krílagötu - bls. 16 Leikarakynning - bls. 45 Poppþáttur - bls. 12 Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald júlí-des.’88: 1590 kr. (5 blöð) Gjalddagi er 1. september. Verð í lausasölu er 345 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 7. tbl. kemur út 5. september. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Teikningar: Guðni Björnsson Utlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Litgreiningar: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.