Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1988, Page 3

Æskan - 01.06.1988, Page 3
Kceri lesandi! Nú hefurþú í höndum 6. tbl. Æskunnar á þessu ári. Við getum sagt að það sé blaðið sem aukið var við þann Jjölda tölublaða sem út hejur verið gefinn hvert undanfarið ár. Fimm tölublöð haja komið út á Jgrra misseri en Jjögur á því síðara. Nú verða Jafnmörg á hvoru. 6. tbl. hejur ekki borist lesendum Jyrr en um mánaðamót ágústísepember en þetta blað á að vera komið á heimili þitt íbyijun ágúst, 7. tbl. í öndverðum september. Ástæða er til að minna á að áskrift miðast við háljt ár í senn. Uppsögn. sem tilkynnt er Jrá þessum tíma Jram til áramóta, tekur gildi á Jyrsta degi næsta árs. En ejtil vi/l eriþú ekki heima til að taka blaðinu tveim höndum þegarþað berst. Margir leggja land undir Jót á sumarmánuðum, Viðtöl og greinar 4 Eru engin vond tröll til lengur? - Um sænska „tröllateiknarann" Hrólf Lidberg 8 „Það var eiginlega sjálfgefið. . .“ Rætt við „sundsystkinin“ frá Þorlákshöfn - Magnús, Bryndísi og Arnar Frey Ólafsbörn. 45 Hjartaknúsarinn Patrick Swayze Sögur 6 Bláar bólur 16 Krakkarnir í Krílagötu 29 f Tásaníu 30 Hundrað prósent pottþétt 34 Músin 36 Grasasögur 40 Skakkaföll á skíðum Þættir 12 Poppþáttur 18 ALskupósturinn 22 Frá ýmsum hliðum: Pálmi Gíslason skrifar 23 Ljóðaskrá 24 Rithöfundakynning: Ragnheiður Jónsdóttir 32 Æskupósturinn 46 Skátaþáttur 48 Frímerkjaþáttur Ýmislegt 21 Myndagetraun 28 Skrítlur 37 Áfengi dregur úr hæfni 43 Kviksjá 42 Við safnarar 53 Kátur og Kútur - Ráðhildur Rós - Já eða nei 26/38 Þrautir 35/50 Pennavinir innanlands og utan. Þeir haja vonandi munað ejtir IJósmyndasamkeppniÆskunnar og tekið myndavélina með því að margt Jallegt og skemmtilegt ber Jyrir augu Jerðalanga. Myndejni geturþó allt eins verið á heimilinu eða á næstu grösum við það. Mestu skiptir að hafa augaJyrir sérkennum ogjegurð lands/ags og mann/íjs. samspi/i IJóss og skugga. Frestur til að senda okkur myndir rennur út 1. september. Við vonum að þú hajir notið daganna í „nóttlausri voraldar verö/d“ og megir enn una við .sæ/a. IJósa, sumardaga“þar til haustið tekur við með /itaskarti sínu. Kærar kveðjur, Kalli og Eddi. Krakkarnir í Krílagötu - bls. 16 Leikarakynning - bls. 45 Poppþáttur - bls. 12 Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald júlí-des.’88: 1590 kr. (5 blöð) Gjalddagi er 1. september. Verð í lausasölu er 345 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 7. tbl. kemur út 5. september. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Teikningar: Guðni Björnsson Utlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Litgreiningar: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. 5

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.